18.6.2008 | 02:00
Ég hlakka svo til...
... ég hlakka svo til
Nú eru það elskulegu Hollendingarnir sem verða þeir flottustu í átta riðlinum! Svo er ég líka veik fyrir Tyrkjunum, þannig að góð veisla er framundan.
En fótbolti er ekki bara bolti. Fótbolti er: útlit, framkoma, klæðnaður, þ.e. sokkar, skór, buxur, treyja, hárband, spennur, teygja og fleira ásamt hreyfingu og snerpu.
Gleði og samvinna spilar líka eina stærstu rulluna.
Þetta allt og meira til virðast Hollendingar hafa.
Þeir eru bara æði þangað til annað kemur í ljós.
Áfram Holland!
Ítalir fylgja Hollendingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Rétt að senda þér knús i daginn kona góð. Ég setti inn mynd af settinu fyrir þig. Veit ekki hvort þú varst búin að sjá það.
Tína, 18.6.2008 kl. 06:43
Ég elska ykkur stelpurnar, þ.e. þig og Önnu Ólafs, en skil ég ykkur varðandi boltann: NEI
En kærleikurinn uber allt
Kveðja inn í daginn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.6.2008 kl. 09:18
Tyrkjamarkvörðurinn þykir sætur, en ég hef haldið með Hollandi síðan þEr Von Basten og Ruud Gullit voru upp á sitt´allra besta, þeir eru frábærlega flottir enn þann dag í dag. Váaaaaa maður, fer að slefa, en ætla að halda mig við það að vera prúð og stillt í dag svo ég ætla í gönguferð
Áfram Holland og Von Basten
Ingibjörg Friðriksdóttir, 18.6.2008 kl. 09:40
Já Ingibjörg, það er satt og rétt, Ruud Gullit var mitt idol og ég er búin að bíða eftir að Hollendingar komi aftur til baka þannig að hægt sé að halada með þeim eins og þá!
Elsku Jenný mín, svona lagað gerist eins og þessi keppni gerist bara á nokkurra ára fresti! Ég elska þig líka.
Takk Tína, fer að skoða gersemarnar!
Edda Agnarsdóttir, 18.6.2008 kl. 10:19
Satt, nú tekur við væntanlega æði spennandi úrslitakeppni. Ég hef fulla trú á mínummönnum. Áfram Holland. En þetta með Gullit og Basten minnir mig á þá félaga Sókrates og Ardiles hjá Tottenham, ég fylgi því liði ennþá síðan þeir voru þar!!!
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 18.6.2008 kl. 10:41
Þú gleymdi einu, búningurinn þeirra er svo flottur á litinn.
Rósa Harðardóttir, 18.6.2008 kl. 11:37
Já ég veit - þeir eru skrautlegir - samt ekki aveg að mínum smekk! hvernig datt þeim í hug ljósbláir sokkar við appesínugult?
Edda Agnarsdóttir, 18.6.2008 kl. 12:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.