19.6.2008 | 00:35
Ekki seinna vænna - tökum saman höndum og stöndum saman!
Vistakstur er það sem koma skal.
Nú er að duga eða drepast - bætum umferðamenninguna og fækkum slysum og eldsneytiseyðslu!
Myndin í kvöldfréttum sjónvarpsins frá þrettán þúsund manna bæ í Þýskalandi eða Austurríki var með smellnara sem ég hef séð uppá síkastið.
Engin umferðamerki, engar götumerkingar, engar hjólabrautir og engin umferðarljós, s.s. tilraun til bættrar umferðamenningar og það hafði skilað árangri.
Allir tóku tillit og fóru hægt á gatnamótum og sá sem var á undan fór yfir - engar bílaraðir.
Æðislegt - vonandi getum við bráðum gert tilraunir með VISTAKSTUR!
Vistaksturskennsla styrkt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Minnkandi eldsneytiseyðsla að kemur af sjálfu sér, eins og það kostar að setja bensín á bílinn Ég hef varla tímt að hreyfa bílinn megnið af árinu - sem er e.t.v. bjarta hliðin á þessu ástandi.
En vistaksturskennsla er með ljótari orðum sem ég hef séð lengi!
Kolgrima, 19.6.2008 kl. 00:47
Notum almenningssamgöngur eins og Gurrí, t.d.
Það þarf að færa þær til nútímans, og við munum spara helling.
Geðilegan 19. júní.
Þú baðst um bleika skó, hér færðu einn:
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.6.2008 kl. 10:24
Ó hann límist ekki, þú getur náð þér í hann yfir á minni síðu. hehe.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.6.2008 kl. 10:24
Gleðilegan 19. júní bloggvinkona
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 19.6.2008 kl. 13:20
Hverjum hefði dottið í hug að svona aðferð myndi virka? Til hamingju með daginn krútta.
Kramkveðjur
Tína, 19.6.2008 kl. 13:53
Af hverju ekki bara vistganga? Sleppa því að fara á bílnum út í búð eða í vinnuna, ganga.
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 19.6.2008 kl. 15:15
Til hamingju með daginn
Huld S. Ringsted, 19.6.2008 kl. 15:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.