24.6.2008 | 19:20
Magnea og "Skoppa og Skrítla"
Skoppa og Skrítla eru í miklu uppáhaldi hjá Magnea litlu Sindra og Aldísardóttur. Hún horfir á Skoppu og Skrítlu þætti lon og don af DVD diskum heima hjá sér.
Svo gerðist það einn daginn í vetur að Skoppa og Skrítla komu í heimsókn til Kaupmannahafnar og héldu nokkrar sýningar fyrir íslensk börn.
Magnea fór með mömmu sinni og það var ekki að spyrja að því, barnið steinlá fyrir þeim og fannst hún alltaf hafa þekkt þær, faðmaði og knúsaði í lok sýningar.
Nú eru Skoppa og Skrítla að búa til kvikmynd um sjálfar sig, það verður gaman að fara í bíó með ungviðið!
Hér fyrir neðan er svo nýjasta myndin af Magneu minni sem varð 2ja ára 2. júní s.l.
Skoppa og Skrítla á hvíta tjaldið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Vá! hvað þetta er flott mynd af gullfallegu barni.
Þekki Lindu (Skoppu eða Skrítlu) frá því hún var lítil. Þjálfaði hana í sundi í gamladaga. Hún er náttúrulega bara yndi og ekkert skrýtið þó þín hafi fallið fyrir henni og hinum litríka gleðigjafanum.
Anna Þóra Jónsdóttir, 24.6.2008 kl. 19:28
Já myndin er flott og svona flottar eru til margar af þessu barnabarni mínu því mamman er ljósmyndari! Takk fyrir kveðjuna!
Edda Agnarsdóttir, 24.6.2008 kl. 19:34
Vá hvað þetta er falleg mynd af fallegu barni Það er greinilegt að Skoppu og Skrítlu hefur tekist að ná í gegn sem er held ég ekki auðvelt í dag þegar áreitið er nánast endalaust á þessa kynslóð af hinum og þessum fígúrum mismerkilegum. ég hef ekki fylgst með þeim en grunar að það sé heilmikið´innihald í því sem þær hafa fram að færa.
Knús á Skagann
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 24.6.2008 kl. 20:47
Takk fyrir Anna mín og knús á þig líka!
Ég hef aðeins skoðað DVD diska með litlunni og þetta eralveg frábært hjá þeim.
Edda Agnarsdóttir, 24.6.2008 kl. 20:50
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.6.2008 kl. 22:42
Mér þykir leiðinlegt að endurtaka það sem aðrir hafa sagt, en VÁ hvað þetta er ofsalega falleg mynd af unaðslega fallegu barni!! Enda sýnist mér á öllu að hún sé af gullfallegu fólki komin.
Njóttu svo dagsins Edda mín, því þessi dagur eins og allir aðrir lofa bara ansi góðu
Tína, 25.6.2008 kl. 07:51
Hún er falleg litla stúlkan ykkar og skemmtileg mynd af henni með Skoppu og Skrítlu. Kær kveðja frá Selfossi.
Ásdís Sigurðardóttir, 25.6.2008 kl. 12:22
Ingibjörg Friðriksdóttir, 25.6.2008 kl. 13:18
Takk fyrir allar - þið eruð bestar nú er boltinn að byrja!
Edda Agnarsdóttir, 25.6.2008 kl. 18:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.