29.6.2008 | 14:28
Áfram Spánverjar!
Það verður liðið mitt í kvöld.
Þeir hafa líka bara einu sinni orðið Evrópumeistarar en Þjóðverjar þrisvar.
Ég veit að þjóðverjar eru hættulegir og það í einni en fleiri merkingu!
Aldrei hugnast þeir í Evrópu- eða heimsmeistarakeppnum.
Væntingar í Vín | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Vitna í eigin færslu, við erum greinilega á sömu nótum í dag.
Ásdís Sigurðardóttir, 29.6.2008 kl. 14:38
Held líka með Spánverjum í kvöld.
Anna Einarsdóttir, 29.6.2008 kl. 14:41
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.6.2008 kl. 14:45
Það er aldrei að þú ert jafnaðarmaður Edda mín. Það er auðbitað engin sanngirni í því að Þjóðverjarnir vinni í 4. sinni á meðan Spánverjarnir hafa bara unnið einu sinni.
Ég held með Spánverjum af þeirri einu ástæðu að Torres er í liðinu.
Áfram Spánn!
Ingibjörg Friðriksdóttir, 29.6.2008 kl. 16:13
... áfram Spánn... en ef Þjóðverjar vinna, þá sannast það einu sinni enn að það er ekkert til sem heitir sanngirni í fótbolta...
Brattur, 29.6.2008 kl. 16:17
Áfram Spánn !
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 29.6.2008 kl. 16:46
Áfram Spánn !!!
Gunna-Polly, 29.6.2008 kl. 16:49
Ég er enn að reyna að vera auðmjúk og segja: megi betra liðið vinna, sem ég vona að sjálfsögðu að verði ... nei annars ... segi ekki meir ... verð fyrir of miklum vonbrigðum ef það gengur ekki eftir. Þú veist samt alveg hvað liði ég held með (svona í hjartanum) - er það ekki?
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 29.6.2008 kl. 17:44
jú ég veit! Knúsalús!
Edda Agnarsdóttir, 29.6.2008 kl. 18:49
Ítalarnir duttu út svo viva spánverjar
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 29.6.2008 kl. 19:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.