Leita í fréttum mbl.is

Furðulegasti stjórnmálamaður sem ég hef upplifað í einnhverri nánd.

Á Danmerkurárum mínum var Glistrup mjög áberandi. Hann var ekki bara áberandi fyrir skoðanir sýnar heldur útlit líka. Hann minnti mann alltaf á vonda vonda kallinn í bíómyndunum.

Fyrir nú utan það að honum var stanslaust klínt við allskonar peningasvindl að þá var hann mikill útlendingahatari og allt löðraði í kynþáttahyggju í kringum hann.

Hann skóf heldur ekki utan að hlutunum þegar hann tók til máls, bæði var hann orðljótur oft á tíðum og svo var framburðurinn allsérstakur eða svona eins og, "engum kemur þetta við nema mér"!

En allir áttu vel að merkja að hlýða því sem sagt var.


mbl.is Mogens Glistrup er látinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Harðardóttir

ja ekki var hann fallegur en nú er hann með Simoni á ströndinni hinum megin.

Rósa Harðardóttir, 2.7.2008 kl. 21:59

2 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Já Rósa nú eru karlarnir saman og bíða eftir  konunum.

Edda Agnarsdóttir, 2.7.2008 kl. 23:21

3 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Mér fannst alltaf að það ætti að vera mynd af honum við orðið "lýðskrumari"sem orðaskýring í orðabókum hér í den. -

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 3.7.2008 kl. 00:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband