15.7.2008 | 01:45
Sumarhúsakofar/gámar á lóðir í Reykjavík.
Það er dálítið fyndið að skoða þessa frétt af húsnæði í smíðum og einu tilbúnu af fjórum eða sex húsum sem setja á upp fyrir heimilislaust fólk eða "útigangsfólk"!
Hvaða reglugerðir eru allt í einu til sem leyfa byggingu á einhverjum sumarhúsakofum í Borginni sem hefur verið bannað með lögum frá því ég man eftir mér?
Ekki ætla ég að gera lítið úr þessum gámahúsum, en ég furða mig á því að það skuli ekki vera hægt að koma þessu fólki fyrir í venjulegum íbúðarhæfu húsnæði.
Það er gott til þess að vita þegar manns nánustu þurfa þessa aðstoð að þá verði það ekki tómir gámar, það verður búið að fóðra þá að innan og setja upp óbrjótandi salerni og sturta sem þvær allt baðherbergið í leiðinni og húsgögn úr RFL vöruhúsinu, litrík rúmföt og snotrar rómantískar eftirlíkingar á veggina.
Takk fyrir umhyggjuna Reykvíkingar.
Smáhýsi götufólksins bíða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Ég hef nú litið á þetta sem nokkurs konar bráðabirgðalausn.
En ekki einu sinni hún kemst í gagnið.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.7.2008 kl. 08:05
Auðvitað fílar fólk að búa svona sem er búið að vera á götunni og eða í tjaldi, gámi, kassafjölum eða hvað það nú er. Eins og ég sagði að þá hef ég ekkert á móti þessum kofum, hinir snotrustu, en eigum við þá bara ekki að leyfa fleyrum en þessum verst settuáð búa í þessu?
Þetta hefur ekki mátt gera vegna skipulagsins, en í rauninni er þetta líka góð lausn fyrir aðra sem hafa lítið sem engin peningaráð!
Ég hugsa að mér hefði fundist þetta kjut þegar ég byrjaði að búa.
En það eru byggingareglugerðir sem koma í veg fyrir að hægt sé að byggja ódýrt eða jafnvel í áföngum eftir fjölskylduvöxt!
Edda Agnarsdóttir, 15.7.2008 kl. 10:19
Merkilegt að það skuli ekki vera hægt að finna stað fyrir þessi hús. En það er nú alltaf svo að í hvert skipti sem reynt er að finna samastað fyrir fólk sem berst í bökkum rísa nágrannarnir upp og þverneita að fá það í grennd við sig.
Helga Magnúsdóttir, 15.7.2008 kl. 10:28
Það er erfitt að finna þessu fólki staði til að búa á. Allt verður vitlaust í hverfunum og engin vill þetta fólk í nágreni við sig. Nú í fjölbýlishúsum er það líka óvelkomið þar sem óregla og fleira er í kjölfarinu. En vonandi leysist úr þessum málum sem fyrst.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 15.7.2008 kl. 21:57
Ég spyr mig hvort það sé eitthvað erfiðara að koma fyrir venjulegu húsi undir fólk sem þannig er komið fyrir heldur en þessum gámum. ég hef ekki kynnt mér þetta mál mikið en finnst eitthvað ekki alveg ganga upp við þessa hugmynd eins og hún lítur út.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 15.7.2008 kl. 22:59
Edda takk fyrir símtalið....gaman að heyra í þér, þú getur hringt hvenær sem er....
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 16.7.2008 kl. 07:32
Takk fyrir Krumma mín. Búin að skrifa bréfið og senda í ábyrgð.
Anna, það er grein í Mogganum í dag um húsin og þar fær maður góða tilfinningu fyrir þessu og ég sé betur þörfina. Þetta var fyrst og fremst hugsað fyrir pör í óreglu því þau geta hvergi verið saman á nóttinni, s.s. gistiskýlum (kynjabundið) og rekast ekki í sambýli.
Edda Agnarsdóttir, 16.7.2008 kl. 11:05
Ég vissi nú ekki að þetta ættu að vera einhverjar gámabyggingar,
það var talað um færanleg hús, er ekki hægt að hafa þau lítil og sæt timburhús.
Nei maður bara spyr, veit bara það að þeir skulu fjandast til að framkvæma þetta.
Reglur þetta og hitt, má aldrei gera neitt án þess að fá til þess leifi á 10 stöðum áður en hægt er að byrja.
Held að þetta sé fyrirsláttur.
Þeir vilja bara ekki vita af fólki þessu.
Kveðja Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 16.7.2008 kl. 14:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.