26.7.2008 | 15:27
Ég er í sólbaði
Það er gott ef Freyja getur sólað sig, þá veit ég að hún er ekki með viðkvæma húð.
Nú er ég að njóta sólarinnar af og til, Hleypinn, hleyp út og alltaf til skiptist. Hér á bæ eru ýmislegt að gerast, ég er að fara til DK í fyrramálið og til Sverige á miðvikudaginn. Kem aftur eftir viku. Þetta er skreppitúr. Rétt að kíkja á afkomendur.
Sindri kemur heim 20. ágúst og tekur litla skottið með og mamma hennar viku seinna. Hrund, Guðni og fjölskylda eru stanslaust í gestamóttöku í Svíþjóð. Erfitt að finna smugu sem ég get átt með henni og fjölskyldunni.
Best að drífa sig aftur út í sólina og svo reyni ég að skrifa eitthvað frá DK og Sverige.
Hafið það gott í dag og á morgun í veðurblíðunni.
Freyja sólar sig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
´Njóttu sólarinnar,ég sit fúl í vinnuni ,get bara vinkað til hennar. Góða ferð.
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 26.7.2008 kl. 16:00
Takk fyrir Sigurbjörg mín.
Ertu búin í fríi?
Edda Agnarsdóttir, 26.7.2008 kl. 16:06
Góða ferð til DK og Svergie. Njóttu lífsins.
Anna Einarsdóttir, 26.7.2008 kl. 16:20
Nei,ték það sem eftir er í ágúst,þegar ferðabrasinn er ekki eins heitur,og komið hálfgert haust.
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 26.7.2008 kl. 16:21
Er búin að sitja í garðinum á Leifsgötunni og lesa í dag.
Unaður.
Góða ferð.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.7.2008 kl. 16:55
Góða ferð til DK og Svíðjóðar
Huld S. Ringsted, 26.7.2008 kl. 18:15
Góða ferð Edda mín....sit inni og sauma í blíðunni....já ég veit ekki alveg heilbrigt..
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 26.7.2008 kl. 19:00
Takk fyrir kveðjurnar öll sömul - ætli að sé ekki best að hundskast í rúmið og vakna kl hálf fimm til að leggja í hann!
Edda Agnarsdóttir, 27.7.2008 kl. 00:53
Muna eftir sólarvörninni - sumarkveðjur að norðan
Páll Jóhannesson, 27.7.2008 kl. 16:17
Hafðu það gott með afkomendunum og góða komu heim.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 27.7.2008 kl. 21:16
Góða ferð. Ég á bara eftir að vinna fram á fimmtudag og svo er það fríið.
Helga Magnúsdóttir, 28.7.2008 kl. 10:35
Þú hefur að öllum líkindum orðið samferða mínum ektamanni til Dk. En góða ferð yndislegust og njóttu nú ferðarinnar.
Knús á þig
Tína, 28.7.2008 kl. 11:27
Góða ferð og hafðu það gott
Sunna Dóra Möller, 28.7.2008 kl. 15:29
Éger alltof löt við bloggrúnta um þessar mundir því miður.
Góða ferð og hafðu það gott.
Marta B Helgadóttir, 28.7.2008 kl. 16:42
Hafðu það gott á hinum Norðurlöndunum. Hér er aldeilis sól og blíða, vonandi er það svoleiðis hjá þér líka.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 29.7.2008 kl. 16:02
Takk fyrir öll sömul - bilunin í gær og í fyrradag setti mig alveg út af laginu ! En nú ætla ég að blogga.
Edda Agnarsdóttir, 29.7.2008 kl. 17:29
Sá þessa færslu seint, þannig að líkast til ertu farin út. Góða skemmtun.
Ásdís Sigurðardóttir, 29.7.2008 kl. 17:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.