18.8.2008 | 16:46
Skondið
Er ekki hægt að setja upp svona Offce1 á Akranesi?
Það væri ekkert smá gaman að fara í bókabúð á nóttunni og ekki væri verra ef hægt væri að fá kaffibolla með!
Namm ég sé þetta alveg fyrir mér, ég ligg andvaka og get ekki sofnað, ég fer af stað fram og næ mér í vatnsglas og drekk það og leggst aftur í rúmið en mér gengur ekkert að sofna. Þá fer ég fram aftur og man allt í einu að Office1 er opið, váá, ég þangað!
Svo klæði ég mig í og fer út og tek hjólið og hjóla í Office1, skoða híbýlablöðin, Allt for damerne, Femine, Vogue og guð má vita hvað!
Svo væri hægt að fá te eða kaffi með róandi og svæfandi elementum!
Oh ég bíð eftir svona draumabúð í mínum heimahögum,
Þangað til eruð þið velkomin til mín ef þið vakið á nóttinni.
Verslanir Office 1 opnar allan sólarhringinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Ég var einmitt að velta því fyrir mér hvernig ég hef komist af án sólarhringsopinnar bók- og ritfangaverslunar.
Ég vakna stundum upp (oft) og hugsa: Guð hvað mig vantar strokleður og heftiklemmur. Alveg: Dem, dem, allt lokað.
Hahahaha.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.8.2008 kl. 17:05
Hehehe me too!
Edda Agnarsdóttir, 18.8.2008 kl. 17:37
Já, eða litabók og liti þegar maður er andvaka.
Ásdís Sigurðardóttir, 18.8.2008 kl. 17:42
Eða túss og teiknibólur, til að skreyta drauma sína.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 18.8.2008 kl. 20:39
Ef þú vissir hvað ég er búinn að bíða lengi, lengi eftir þessu. Því miður verður búðin bara opin í 3-4 nætur eða eitthvað.... svo nú er bara stilla á sig klukku og þótt ekki væri nema bara fara á staðin og sjá hvað margir nýta sér þessa þjónustu. Já ekki er nú öll vitleysan eins.
Páll Jóhannesson, 18.8.2008 kl. 23:01
Þetta gengur ekki að hafa enga bókabúð í svona stóru bæjarfélagi. Það þarf einhver á Akranesi að drífa í því. Ef ekki þá geri ég það bara sjálfur.
Jakob Falur Kristinsson, 19.8.2008 kl. 10:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.