25.8.2008 | 22:53
Andanefjur leika listir sínar fyrir Leikhús Akureyrar
Akureyri hefur verið með vinsælli ferðamannastöðum á landinu og ekki þurft neitt extra til að laða að sér ferðamenn. Það er því bónus að fá svo sjældgæfa gesti sem Andanefjur eru inn á pollinn sem gerist nær aldrei nema eitthvað sé að, því þarna eru úthafshvali að ræða.
Eitthvað skildist mér á fyrstu fréttum að þetta væri móðir með kálf og hún hafi reynt að ýta við afkvæminu eins og hún vildi fá hann út á haf með sér. En nú eru þeir búnir að vera á pollinum í u.þ.b. viku. Þeir leika listir sínar og sjást vel frá Leikhúsi Akureyrar, það mætti halda að þeir séu sendir af einhverju óþekktu fyrirbæri til að þakka listagyðjunni fyrir sig.
Magnea mín er búin að vera hér hjá okkur síðan á fimmtudaginn og nú er hún á förum á morgun til hinna ömmu og afa í Reykjavík. Pabbi hennar er flaug í gær til Akureyrar í vinnu og verður frá Magneu sinni í fjóra mánuði. Það var því trist kveðjustundin fyrir hann í gær að skilja við litla fallega einkabarnið.
Ég og Magnea busluðum í heita pottinum snemma í kvöld og sýndum hvor annari listir okkar.
Hér er ungfrú Magnea 2ja ára síðan 2. júní að teikna eftir fingrunum á blað. Þarna situr hún vil tölvuna hennar ömmu Eddu.
Gestalæti á Pollinum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Ohhh, ég var að leita að þeim á föstudaginn var og fann ekki. Spæling.
Anna Einarsdóttir, 25.8.2008 kl. 23:34
Skott er hún stelpan. Hafðu það gott Edda mín.
Ásdís Sigurðardóttir, 26.8.2008 kl. 00:42
Sæta dúllan. Knúsaðu hana.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.8.2008 kl. 08:11
Takk fyrir konur mínar! það er svo mikið að gera í skólanum að ég hef vart undan. Ég er líka að breyta um starf innan skólans. Ég er hætt í heimilisfræði en tek að mér sérkennslu í vetur á Sérdeild Brekkubæjarskóla sem sinnir eingöngu fötluðum börnum.
Edda Agnarsdóttir, 27.8.2008 kl. 19:35
Algjör dúlla hún Magnea
Huld S. Ringsted, 27.8.2008 kl. 21:46
Það hlýtur að vera gefandi en jafnframt krefjandi starf að sinna fötluðum börnum. En þú ert nú með svo fallegt hjarta að þú ferð líklegast létt með þetta. Myndin af Magneu við tölvuna finnst mér svakalega falleg og væri ég ekki lengi að láta stækka hana heilan helling og hafa upp á vegg.
Kærleikskveðjur elsku vinkona.
Tína, 28.8.2008 kl. 08:04
Þú verður kosin amma ársins!
Ingibjörg Friðriksdóttir, 28.8.2008 kl. 14:47
Enn hvað þið eruð góðar saman í pottinum !!! :o)
P*aldis (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 17:41
Já það var gaman með henni í pottinum! Velkomin heim þi kvöld!
Edda Agnarsdóttir, 29.8.2008 kl. 19:43
Þessi stelpa er algert gull,gangi þér vel í hinu krefjandi starfi með fötluðum börnum í sérkenslunni.
Magnús Paul Korntop, 30.8.2008 kl. 11:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.