9.4.2009 | 12:33
Spurningin er:
Skila styrkþegar styrkjum eftir að þeir eru búnir að njóta þeirra?
Er hægt að láta peningana renna til hjálpar- eða líknarstarfa?
Á ríkissjóður að fá peningana?
Ekki get ég svarað þessum spurningum en eitt er víst að ekki mundi ég hika við að nota þá frekar til uppbyggingu lands sem er hægt að gera á ýmsa lundu og láta ógert að skila þeim til þrotabúa!
"Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar Íslands skorar á Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, að láta 55 milljóna styrki frá FL Group og Landsbankanum renna til Fjölskylduhjálparinnar í stað þess að skila fjármununum til þrotabúa fyrirtækjanna."
Styrkir stórfyrirtækja til nauðstaddra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Bjarni er að leita að syndaaflausn, gangi honum vel.
Að láta 55 milljónir renna til Fjölskylduhjálparinnar er það minnsta sem Sjálfstæðisflokkurinn getur gert fyrir sinn mikla þátt í ástandinu sem nú ríkir á Íslandi.
Upphæðin ætti að sjálfsögðu að vera 10 sinnum hærri.
Það trúir því ekki nokkur landsmaður að þetta séu einu rausnarlegu "styrkirnir" sem flokkurinn hefur þegið í gegnum tíðina gegn fyrirgreiðslu
Sveinn Örn (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 14:14
Yfirklór að ætla að skila þessu.
Gleðilega páska elsku Edda.
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.4.2009 kl. 14:57
Þetta eru peningar sem eiga að fara til baka þaðan sem þeir komu enda óþefur af þeim. En ríkisstjórnin ætti að sjá sóma sinn að leggja góða summu peninga td 55mil auka til fjölskylduhjálparinnar á tímum sem þessum!
Nafnlaus (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 15:13
Það eru örugglega mörg félaga- og hjálparsamtökin sem vilja fá þessar milljónir í sitt starf og þar er þeim best komið. Ég verð að segja eins og er að ég er ekkert hissa á þessum greiðslum til Sjálfstæðisflokksins, er meira hissa á að ekki hafi verið upplýst hvar Framsóknarflokkurinn fékk alla sína peninga í vonlausar kosningabaráttur undanfarinna ára sem dugðu til þess að halda flokknum á hækjunum í skjóli sjallanna. En menn eru sjálfsagt að horfa mest til þess tíma sem var rétt áður en lög um fjárframlög til stjórnmálaflokka voru staðfest. En mikið andskoti er ég hrædd um að ýmislegt misjafnt kæmi í ljós ef kafað yrði lengra - já hjá öllum flokkum.
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 10.4.2009 kl. 09:43
Ekki virðist ætla að sjá fyrir endann á svínaríinu og subbuskapnum sem ríkt hefur í þjóðfélaginu. Og halda svo menn að þeir geti hreinsað af sér óþverrann með því að skila bara peningunum. Þvílíkt rugl.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 10.4.2009 kl. 16:51
Yfirklór yfir mútuþægni.
Glrðilega páska!
Ingibjörg Friðriksdóttir, 11.4.2009 kl. 20:57
Gleðilega páska kæra Edda - sjáumst í baráttunni
Njóttu hátíðanna.
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 12.4.2009 kl. 11:41
Takk fyrir innlitið öll sömul!
Edda Agnarsdóttir, 13.4.2009 kl. 13:19
Það eru nú ekki öll kurl komin til grafar ennþá. Gaman að vita hvað kemur upp þegar farið verður að rannsaka betur.
Helga Magnúsdóttir, 16.4.2009 kl. 16:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.