Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2007
4.4.2007 | 11:36
Flott blað
Var í Reykjavík í nótt og vaknaði næstum við bréfalúguna og þar var þetta líka fína blað frá Samfylkingunni. Þeir eiga hrós skilið fyrir blaðið og ekki spillir útlitið fyrir.
Það væri ekki ónýtt að fá eitt svipað fyrir Norð-Vestur kjördæmið!
Þvílík dásemd að skoða það. Ábyrgðamaðurinn er líka toppmaður, það er hún Oddný Sturludóttir. Svo er í boði að fá konur heim til sín eða annað þar sem konur eru samankomnar eins og í saumklúbba eða annað.
Það er fjörlegt viðtal við svilana Ingibjörgu og Össur. Margrét Kristmannsdóttir er kona sem stjórnar fyrirtækinu Pfaff og hún skipar 11. sæti í Rvk., það er viðtal við hana og marga aðra.
Ein setning sem er í blaðinu undir fyrirsögninni "Verkefni fyrir feminíska ríkisstjórn jafnaðarmanna" er svona: "Í ríkisstjórn Samfylkingarinnar verður sterk miðstöð þar sem jafnréttisþekkingu verður ekki bara safnað heldur líka miðlað markvisst og skylyrði sett um að hún verði notuð"
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2007 | 12:40
Litla fjölskyldan
er búin að vera á Íslandi frá því á föstudaginn síðasta og pabbinn fer heim á föstudaginn en mamman og Magnea litla ætla vera viku í viðbót hjá ömmu og afa í Reykjavík. Þau búa í Kaupmannhöfn og eru ekki búin að ákveða hvort þau koma heim að námi loknu í vor. Mamman er ljósmyndari en pabbinn er að verða leikari. Nú er hún Magnea mín orðin 10 mánaða átti afmæli í gær og hún er komin með sex tennur og næstum farin að ganga.
Hér er hún Magnea litla að reyna taka af sér einhver óþægileg gleraugu. Þetta er fljótt að líða þegar þau eru í heimsókn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
2.4.2007 | 13:30
Skammgóður vermir
Það er erfitt að gleðjast með íbúalýðræðinu í Hafnarfirði þegar strax í kjölfarið er slengt á forsíðu Moggans "Eitt versta áfall í sögu álversins í Straumsvík"
og svo kemur undirfyrirsögnin "Löggjafinn þarf að setja ramma og skýrari reglur um íbúakosningar"
Hvað kemur svo? Jú það eru áætlanir um virkjunina í Þjórsá og framkvæmdir hefjast innan skamms í Helguvík!
Hí á Moggann
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen