Bloggfćrslur mánađarins, maí 2007
2.5.2007 | 18:12
Pallborđsumrćđur
er leiđinlegt orđ en engu ađ síđur oft skemmtilegir fundir sem fylgja kosningafundum allra flokka.
Í kvöld verđur einn slíkur sameiginlegur kosningafundur allra flokka í Fjölbrautarskólanum á Akranesi kl. 20.
Sjáumst!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2007 | 18:23
Skođanakönnun bloggsíđu
Ţá er ţessari "vísindalegu"skođanakönnun lokiđ á bloggsíđu minni sem hefđi alveg mátt ađ ósekju verđa fjörugri. En niđurstađan engu ađ síđur er ţessi;
Samfylking 51% 153 atkvćđi
Sjálfstćđisflokkur 32% 97 - -
VG 10% 30 - -
Framsókn 5% 16 - -
Frjálslyndir 1% 4 - -
Svona vćri ţetta mjög skemmtilegt ef í alvörunni vćri
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
1.5.2007 | 01:29
Veist ţú ađ:
- Samkvćmt könnun Fréttablađsins sem gerđ var dagana 23. - 28. apríl međ hringingu í 3600 manns á kosningaaldri og lagđar fyrir spurningar um nokkra málaflokka sem kosiđ yrđi um í vor, eru ađ VELFERĐAMÁLIN voru efst á listanum yfir allt landiđ og einnig í hverju kjördćmi fyrir sig.
- Ađ Samfylkingin hefur gert ađgerđaráćtlun í málefnum barna sem heitir "Unga Ísland".
- Ađ í ţessari áćtlun er ýmislegt upptaliđ sem ţú vissir ekki um eins og ađ: Vinnuvika íslenskra foreldra er ein sú lengsta í Evrópu og á Íslandi er hćst hlufall kvenna á vinnumarkađi. Ţrátt fyrir ţađ eignast ţćr nćst flest börn kvenna í Evrópu.
- Barnabćtur eru orđnar ađ láglaunabótum og byrja ađ skerđast hjá einstćđum foreldrum viđ 93 ţúsund krónur. Ótekjutengdar barnabćtur voru greiddar til 16 ára aldurs barna áriđ 1995 ţegar ríkisstjórnin tók viđ, en nú einungis til 7 ára aldurs barns. Kostnađur foreldra viđ barn í grunnskóla er ekki minni en viđ barn í leikskóla.
- Húsnćđiskostnađur hefur aukist á síđustu misserum, bćđi međ hćkkandi verđi og hćkkandi verđbólgukostnađi. Áriđ 2002 ţurfti eigiđ fé ungs fólks viđ kaup á 3ja herbergja íbúđ ađ vera í kringum ein milljón króna. En nú áriđ 2007 ţarf ungt fólk ađ eiga meira en fimm milljónir til kaupa á sambćrilegri íbúđ. Ţetta bil er brúađ međ lánum og yfirdrćtti á ofurvöxtum.
Sumt af ţessu hér fyrir ofan er tekiđ beint út úr ađgerđaráćtlun Samfylkingarinnar og sett hér inn í tilefni verkalýđsdagsins.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víđar
- Feminístar Steinunn frćnka og fl.
Stjórnmálin
Alţingismenn, bćjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformađur Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmađur og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sćti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpiđ mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen