Leita í fréttum mbl.is

Sundlaugin

Eftir ţennan frábćra sólardag sem ekki er búin sit ég hér tandurhrein viđ tölvuna eftir ađ hafa fariđ í sundlaugina. Ţvílík mannmergđí lauginn, held ég hafi aldrei séđ svo marga í sundlauginni minni.

Ég fór kl 16 og mér var tilkynnt ađ engvir skápar vćru til bara körfur - fínt segi ég og geng í búningsklefann og ţvílíkt krađak, allt út um allt og varla hćgt ađ komast inn hvađ ţá í gegn og engin karfa og ţá var bara ađ bíđa. 

Svo skutlađist ég gegn og út, gekk á milli potta og vađlauga, hitti fullt af mömmum og ömmum međ börnin út um allt og ćđislegt ađ sjá alla litadýrđinaí kútum og sundfatnađi fólksins. Ćđi!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Pétursson

Ég hef sömu sögu ađ segja frá Bláa Lóninu.Ţar var mikil fjöldi einkanlega útlendinga,sem undu sér afar vel.Ţá sem ég rćddi viđ sögđu lóniđ engu öđru líkt,hrein paradís í ótrúlega heillandi umhverfi.Vissulega verđur mađur ávallt glađur og líka montinn ađ heyra svona lýsingar.

Kristján Pétursson, 12.6.2007 kl. 18:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband