17.2.2007 | 13:16
Ellert B. Scram
og Guðbjartur Hannesson 1. maður á lista Samfylkingar í N-V kjördæmi, mæta í dag á nýja kaffihúsið Skrúðgarðinn sem er við Kirkjubrautina á Akranesi og hefur greinilega fengið nafnið af gamla skrúðgarði Skagamanna sem kaffistofan hefur bakdyr út í og verður spennandi að sitja þarna úti í vor og sumar.
En Ellert ( einu sinni blár, nú bleikur, vonandi) og Guðbjartur (Gutti) eru að fara tala um velferðarmál og bætt kjör. Ég ætla að mæta og hlusta á hvað mínir menn hafa að segja um þessi mál. Það verður af mörgu af taka og ég hef um þessar mundir mestan áhuga á velferðarmálum aldraðra, það er auðvitað persónlegt, ég á aldraða foreldra og pabbi minn er með minnisveiki (alzheimer) og svo fer minn eftirlaunaaldur óðum að nálgast!
Ótrúlegt mér finnst ég alltaf jafn mikil stelpa eins og Ellerti finnst hann vera jafnmikill strákur!
Sagði hann það ekki annars í einhverju viðtali?
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Ellert er flottur og eins og þú segir alltaf eins og strákur, meira að segja eins og strákur sem hefur nýlega gert prakkarastrik.
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 20.2.2007 kl. 08:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.