Leita í fréttum mbl.is

Umræða klámsins nær til kirkjunnar manna.

Þar er hvatt til þess að við stöndum vörð um og stöndum saman um að landið okkar verði ekki leiksvið klámmynda.
mbl.is Þjóðkirkjan og prestafélag Íslands harma klámráðstefnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Karl V. Matthíasson

Kirkjan leggur ávallt áherslu á mannhelgina og þá virðingu sem við eigum að bera fyrir okkar eigin lífi og annarra. Þakka Eddu fyrir góð skrif sín um þessi mál.

Kalli Mattt

Karl V. Matthíasson, 19.2.2007 kl. 01:31

2 Smámynd: Hulda Elma Guðmundsdóttir

Hvað sem KVM segir hér á undan um mannhelgina þá þurfum við ekki að fara langt aftur í tímann til að lesa um vanvirðingu kirkjunnar á mörgum sviðum. Er Lúterska kirkjan kannski eitthvað betri en sú Katólska?

Hulda Elma Guðmundsdóttir, 19.2.2007 kl. 09:31

3 Smámynd: Kristján Pétursson

Ég veit ekki betur en sala,framleiðsla og dreifing kláms sé bönnuð samk.lögum ESB,sem við erum aðilar að.Brýna nauðsyn ber til að kanna vel tilgang komu þessa hóps til landsins.Vissulega er það í höndum lögreglunnar að hafa strangt eftirlit með þessu fólki og vísa þeim úr landi,sem kunna að gerast brotlegir við ísl.lög.Brottvísun þessa hóps við landgöngu stenst ekki lög um útlendingaeftirlit,nema rökstudd ástæða liggi til grundvallar ólögmætum verknaði þeirra hér.

Kristján Pétursson, 19.2.2007 kl. 22:54

4 identicon

http://www.hawaii.edu/PCSS/online_artcls/pornography/prngrphy_rape_jp.html

http://www.law.stanford.edu/display/images/dynamic/events_media/Kendall%20cover%20+%20paper.pdf

http://www.ojp.usdoj.gov/bjs/glance/tables/4meastab.htm



http://www.ncbi.nlm.nih.gov/entrez/query.fcgi?cmd=Retrieve&db=PubMed&list_uids=11351835&dopt=Citation

 

Feminstar ljúga! minnsta kosti skoðaðu þetta, rannsóknir gerðir af vísindamönnum sem sýna fram á það að klám er í raun ekki skaðlegt.

 

Ekki gleypa við hræðsluáróðinum úr herbúðum stigamóta og álika öfgahópum

 

Lifi frelsi Lifi lýðræðI!

Butcer (IP-tala skráð) 20.2.2007 kl. 20:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband