18.4.2007 | 18:45
Óþægilegt sjónvarp
Bruninn er viðfangsefni sjónvarpsins nú og hefur verið með beina útsendingu af brunanum í dag. Það er vont og sorglegt. Villi segist ætla að endurreisa húsin. Nokkuð merkilegt af Sjálfstæðismanni að koma strax með yfirlýsingu í beinni - annars verður manni ekki brugðið lengur eftir þetta, ég er bara ekki alveg að "fatta" hvað hann er að gera með sjöllunum? Kannski þeir hafi bara fengið svona gott uppeldi hjá Ingibjörgu, líklegast!
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Willis er PR-maður og kann að nýta sér sjónkann. Hryllilegur þessi bruni. Úff Reykjavík bernsku okkar á undanhaldi.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.4.2007 kl. 01:53
Já þessi bruni vekur einhverja saknaðartilfinningu til viðbótar. Ég er fædd og uppalin í Reykjavík og bjó þar fyrstu 35 árin af ævinni. Þetta voru svo mikið húsin okkar allra, partur af daglegri tilveru. Vonandi stendur Villi við stóru orðin.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 19.4.2007 kl. 02:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.