17.5.2007 | 16:11
Blendnar tilfinningar
Nú er Geir búin að bjóða upp í dans, (eins og Helga Vala komst svo skemmtilega að orði) en verður það vangadans eða farið heim undir eina sæng?
Bíðum og sjáum til!
Þetta er ekki minn draumur, en getur verið að í öllum kosningatitringnum bæði í undanfari og við úrslitin gleymist að þetta er ekki eins mikil spenna á milli í raun og veru eins og það var í old days. Allt er flatara og allir meira sammála, engin átök sem ekki er hægt að semjaum. Kannski verður Kollu Bergþórs að ósk sinni eða Ólafi Teiti ef Geir vill fara með næstsætustu heim!
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Æi Edda ég er hrædd um að þetta verði miðjumoð til hægri.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.5.2007 kl. 19:04
Mér hugnast ekki að Samfylkingin fari í samstarf við íhaldið.Hún er eina mótvægið við Sjálfstæðisfl.og á að vinna að því,að vera leiðandi afl í ríkistjórnum.Enn eitt hoppið uppi til íhaldsins er mjög andstætt pólutískum hugsjónum mínum sem jafnaðarmanni.Þetta getur orðið þokkaleg ríkisstjórn,ef Samfylkingin stendur fast á sínum sjónarmiðum.Það verður áhugavert að sjá stjórnarsáttmála flokkanna.
Kristján Pétursson, 17.5.2007 kl. 22:38
Jenný finnst þér þá ekki sérkennilegt að Steingrímur segist geta unnið með Sjöllunum þrátt fyrir stóriðjustefnu Sjálfstæðismanna?
Ég hefði helst vilja sjá meira á vinstri kantinum en þetta er spennandi í íslenskri pólitík.
Edda Agnarsdóttir, 18.5.2007 kl. 13:57
Ég merkti x við breytingar frekar en stöðnun og það finnst mér líklegt að gerist með þessari samsetningu. Sjáum hvað setur.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 18.5.2007 kl. 20:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.