12.7.2007 | 11:48
Sálfræðingar
Var að koma frá sálfræðingnum, loksins er hægt að panta tíma hjá sálfræðingi á sjúkrahúsinu.
Þetta var smá klúður eins og vera ber, ég lá í rúminu að lesa blöðin þegar sálfræðingurinn hringdi og spurðu hvort ég ætti ekki tíma hjá honum kl. hálf tíu? (klukkan var tuttugu mín. í 10) Ég sagðist hafa hringt fyrir nokkrum dögum til að vita hvenær ég ætti að koma, en mér hefði verið sagt að ég væri búin að missa af tímanum. Hann spurði hvort ég gæti samt ekki bara komið? Ha jújú sagði ég og dreif mig í buxur og peysu og hentist fram í eldhús og fékk mér bananabita og út í bíl og niður á sjúkrahús.
Allar konurnar í glerbúrinu sögðu hæ og brostu og sögðu hann bíður eftir þér Edda mín í stofu 5.
Þegar inn var komið heilsaði hann mér og kynnti sig, tók niður nafn og fleira og spurði mig hver hefði vísað mér á hann, svona hvort það var læknir eða annar skjólstæðingur eða vott evver?
Ég svaraði honum og sagði að maðurinn minn hefði bent mér á hann, hann væri líka sálfræðingur! Það kom svolítið á hann og svo sagði hann "nú, heldur hann að ég geti eitthvað gert fyrir þig"?
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
hmmm Edda sástu myndina "Shining" á sínum tíma?
bara að kvitta fyrir klukkið
Þorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 12:00
Brilljant, hehehehehe!
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.7.2007 kl. 12:33
Gott gengi hjá Shrinka
Þorsteinn Gunnarsson, 12.7.2007 kl. 14:00
Kunningi minn var eitt sinn sendur til geðlæknis, doksi rétti honum púsluspil og sagði ,,ég ætla taka tíman á því hvað þú ert lengi að púsla þessu saman". Kunningi minn leit á Doksa og sagði ,,hefur þér aldrei dottið í hug að leita til læknis?". Viddi er engum líkur
Ég var eitt sinn sendur til sama læknis og Viddi - tíminn var svo skrítinn að ég fór aldrei aftur, síðan hef ég oft velt því fyrir mér, hvor eru það þeir eða við sem erum ekki í lagi
Páll Jóhannesson, 12.7.2007 kl. 17:21
Veit ekki hvort að sálfræðingar hjálpi alltaf.
Fólk er rifið niður og sent aftur út niðurbrotið með það sem það sagði í ferskri minningu. Er það alltaf til bóta?
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 13.7.2007 kl. 00:02
Sindri (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 08:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.