Leita í fréttum mbl.is

Ekki tilbúin í bloggfćrslu...

er ná mér niđur eftir fríiđ í DK og Sverige. Ţađ er ótrúlega erfitt ađ lenda. Sendi ykkur eitt ljóđ úr einni af uppáhaldsbókinni minni PERLUR sem eru ljóđ íslenkra kvenna í samantekt Silju Ađalsteinsdóttur. Ţetta ljóđ er eftir Ágústínu Jónsdóttur (f.1949)

 

TREGI

Kvik hugsun um ţig

tár

sem ég reyni

ađ strjúka burt.

 

Ţú lífiđ

á undan storminum

sem skelfir mig.

 

Tárin koma alltaf aftur

en ţú?

 

              Ađ baki mánans. 1994.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Taktu ţví rólega Edda mín og jafnađu ţig um helgina.  Er ađ fá Jenny á eftir.  Pabbinn floginn norđur ađ spila og mamman kemur á miđnćtti í kvöld og líka sú elsta mín međ Jökklann.

Fallegt ljóđ.

Smjúts.

Jenný Anna Baldursdóttir, 9.8.2007 kl. 13:16

2 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Takk elskan - var ađ tala viđ Ingu í símann - alltaf jafn mikiđ ađ gera hjá henni í vinnunni, ekkert alminnilegt frí.

Edda Agnarsdóttir, 9.8.2007 kl. 13:48

3 identicon

Sterkt ljóđ, gćsahúđ  Viltu athuga hver gaf út bókina? (smáforvitni)

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 9.8.2007 kl. 19:29

4 identicon

PS: Get ekki hćtt ađ dást ađ hausmyndinni ţinni. Finnst hvönn međ tignarlegri plöntum

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 9.8.2007 kl. 19:31

5 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Anna mín, bókin er gefin út af Hörpuútgáfunni. Ég er svo ánćgđ međ hausinn minn, sérstaklega afţví tengdadóttir mín tók myndina og gerđi ţetta fyrir mig. Takk.

Edda Agnarsdóttir, 9.8.2007 kl. 19:47

6 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Yndislegt ljóđ. Ég á ţessa ljóđabók og hef oft notiđ ţess mjööög, ađ hafa hana innan seilingar á heimilinu. 

Marta B Helgadóttir, 9.8.2007 kl. 22:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband