16.8.2007 | 12:21
Skólinn byrjaður með námskeiðum...
...í fyrradag. Námskeiðið sem ég sótti heitir Hamskipti og fjallaði m.a. um virðingu í starfi, þ.e.a.s. jákvæðni sem byggist á eigin hugsunum og hugsanabreytingum. Nálgunin er "sjálfið" hvernig líður mér persónulega og skilja á milli starfs og persónulegs lífs. Þetta var góð innlögn á skólastarfinu og ýmis verkefni unnin bæði í hóp og eistaklingslega. Ég ætla að halda áfram í Heimilisfræðinni og einnig að taka að mér skapandi vinnu með 2.bekkjar börnum. Ég hlakka til að takast á við verkefnin og vera með samstarfsfólkinu sem er frábær hópur í Brekkubæjarskóla.
Ég er að fara til Reykjavíkur núna og hitta mömmu mína sem langar að skoða yfirhafnir á Skólavörðustígnum og vill hafa mig með.Það verður spennandi að sjá það sem hún er búin að reka augun í og máta og ætlar að taka ákvörðun í dag.
Hér er komin mynd af fjórum barnabörnum mínum af fimm og sonur minn með sem á Magneu litlu. Allt tekið í stóra pottinum þeirra eldri og foreldra þeirra í Norsesund. Vatnið er svona brúnt hjá þeim vegna ofgnótts járns í því - það verður ekki lagað fyrr en 2008.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Það eru heppin börn sem fá þig sem kennara er ég viss um. Það eru líka forréttindi að fá að vinna að þroskaferli barna. Fallegar myndir Edda mín. Njóttu dagsins.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.8.2007 kl. 13:17
Eigðu góðan dag
Marta B Helgadóttir, 16.8.2007 kl. 22:47
Það ætti að vera skylda að setja börn á jákvæðni-námskeið fyrir 10 ára aldurinn.
Flott hjá þér Edda.
Anna Einarsdóttir, 16.8.2007 kl. 22:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.