23.8.2007 | 19:08
Innkaup í IKEA
Fór í innkaupaleiðangur IKEA með Frú Sigríði sem kennir á móti mér í heimilisfræði. Það var drifið í hlutunum og Frú Sigríður fékk ekki að ganga í gegn um IKEA, hún hafði aldrei komið þangað áður. Við borðuðum í teríunni og fórum svo í Rúmfatalagerinn.
Það er gaman að hreinsa svolítið til og fá nýtt dót í eldhúsið í skólanum.
Skrýtið hvað það er erfitt að tækla eitthvað sem er erfitt svona eins og umræðurnar um konuna sem lenti í þvagleggssýninu og eins þegar einhver bloggvinur eða bloggmeðlimur missir ástvin. Þetta tvennt hefur verið að minna mig á að hvað það er gott að vera í umhverfi sem gott er að leita til og eða skiptast á hugleiðingum um það sem miður fer hjá okkur. Ég finn fyrir svo miklum yl og skynsemi og ef skynsemin er ekki til staðar er svo auðvelt að leiða það hjá sér. Þeir sem verða fyrir áföllum í líifinu og deila því með okkur hjálpa svo mikið með því að vera með okkur í staðin fyrir að loka. En samt á hver einasta manneskja rétt á að loka.
Takk fyrir alla hlýjuna.
Það er gaman að hreinsa svolítið til og fá nýtt dót í eldhúsið í skólanum.
Skrýtið hvað það er erfitt að tækla eitthvað sem er erfitt svona eins og umræðurnar um konuna sem lenti í þvagleggssýninu og eins þegar einhver bloggvinur eða bloggmeðlimur missir ástvin. Þetta tvennt hefur verið að minna mig á að hvað það er gott að vera í umhverfi sem gott er að leita til og eða skiptast á hugleiðingum um það sem miður fer hjá okkur. Ég finn fyrir svo miklum yl og skynsemi og ef skynsemin er ekki til staðar er svo auðvelt að leiða það hjá sér. Þeir sem verða fyrir áföllum í líifinu og deila því með okkur hjálpa svo mikið með því að vera með okkur í staðin fyrir að loka. En samt á hver einasta manneskja rétt á að loka.
Takk fyrir alla hlýjuna.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Er það ekki einmitt það sem gerir okkur að því sem við erum - samkendin. Hvað er betra en að leita huggunar hjá vini eða vandamanni eða veita slíka huggun - ekkert! Farðu vel með þig.
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 23.8.2007 kl. 20:46
Takk fyrir Hulda mín. Velkomin heim. Gott að sjá mynd af þér aftur.
Edda Agnarsdóttir, 23.8.2007 kl. 21:13
Takk fyrir sjálf snúllan mín
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.8.2007 kl. 23:16
Marta B Helgadóttir, 23.8.2007 kl. 23:39
Æi, IKEA er búð sem ég fer helst ekki í nema þá í fylgd konunnar. Hin búðin sem ég fer ekki í er Rúmfatalagerinn.
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 24.8.2007 kl. 00:21
Gísli, finnst þér IKEA konubúð? Afhverju ferð þú aldrei í RL búðina?
Edda Agnarsdóttir, 24.8.2007 kl. 13:17
Hæ Edda. Segi ekki endilega að IKEA sé konubúð en IKEA og Rúmfatalagerinn eru ekki mér að skapi. IKEA er búðin sem aldrei ætlar að enda og RL er þannig að maður (kona) kaupir þar dót sem hægt er að henda. Geri mér ekki ferð í þessar búðir einn.
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 24.8.2007 kl. 13:45
Þá veit ég það, ég er alltaf að finna nýjar og nýjar leiðir til að stytta mér leið í Ikea og það er alltaf erfiðara og erfiðara. Mér finnst að þeir eigi að hafa hjólastóla eða hlauphjól fyrir kúnnann. Jú það er fullt af drasli í RL en ef þú ert klókur finnst ýmislegt sem akkur er í!
Edda Agnarsdóttir, 24.8.2007 kl. 16:49
Hva fórstu í KEA ?
Páll Jóhannesson, 24.8.2007 kl. 17:31
Alltaf er ég kom í borgina leit ég við í IKEA og fékk mér stundum að borða þar. Eitt sinn er maðurinn minn lá á Landspýtalanum fór ég ein þangað og fékk mér að borða. Kom þá til mín eldri kona og settist hjá mér og fór að spjalla .Við áttum saman góða stund yfir matnum kvöddumst svo og þökkuðum hvor annari fyrir stundina. Síðan hafa leiðir okkar ekki legið saman, en þetta er ein af góðu minningunum.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 24.8.2007 kl. 20:57
Já það er alltaf gott að koma í I-KEA. Það er hægt að borða mjög ódýran og ágætan mat eins og ég og Frú Sigríður gerðum í gær. Svo er auðvitað margt að skoða.
En KEA sendir mér orðið bréf svona tvisvar þrisvar á ári um arðinn sem ég fæ af því að vera í KEA hlýtur að vera. Ég fór að fá þetta fyrir einhverjum árum og skil hvorki upp né niður (jú jú ég fæ alltaf nokkra þúsundkalla á ári frá KEA)í þessu. Svo eru einhver afsláttakort í þessu líka. Ef þið Akureyringar vitið eitthvað um þetta, viljið þið ekki upplýsa aulana fyrir sunnan?
Edda Agnarsdóttir, 24.8.2007 kl. 21:52
Takk sömuleiðis Edda mín. Það er sko ekki minnstu hlýjuna að finna hér skal ég segja þér.
Jóna Á. Gísladóttir, 25.8.2007 kl. 11:33
Flott nýja lúkkið á síðunni - hvönnin kemur.
Arna Lára Jónsdóttir, 25.8.2007 kl. 21:15
Þetta er svona ein af þessum færslum sem er svo gott að hafa með sér inn í daginn. Takk Edda og takk líka fyrir öll fallegu kommentin í myndasafninu mínu
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 26.8.2007 kl. 13:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.