26.8.2007 | 13:39
Leikskólapláss (vöggustofu) og geðvernd.
Það eru tvær greinar í Morgunblaðinu í dag sem vekja athygli mína. Sú fyrri snýr að barnafjölskyldum og þrautargöngu þeirra fyrir þjónustu við börn þeirra eftir að barneignarleyfi lýkur og sú seinni fjallar um geðsýki ungs manns austan af héraði og þjónustuna við geðsjúka í dreifbýli.
Í fyrrasumar dvaldi ég í Kaupmannahöfn og vann á vöggustofum. Þar er tekið við börnum á vöggustofur 6 mánaða gömlum þótt það sé ekki algengt - flest koma inn um 1 árs aldurinn en mörg fyrr og mörg seinna. Úrræðin hér á landi eru dagmömmur og þær anna ekki eftirspurn í Reykjavík. Foreldrar verða því að leita sjálf leiða til að brúa bilið á milli loka fæðingarorlofs og þangað til barnið hefur rétt á leikskólaplássi. Það gengur ekki árið 2007 að foreldrar séu enn í sömu sporum og ég var árið 1970.
Sveinn Snorri Sveinsson segir í ýtarlegu viðtali í dag að hann hafi barist við bæði neyslu og geðsjúkdóm í mörg ár sem endaði með andlegu áfalli og hafi aldrei komið til baka aftur en hann reyni ákaft að koma aftur til baka og muni halda því áfram. Þetta er lífsjátning og reynsla sem margir þekkja frá sjálfum sér og annara sem nálægir eru. Nú er hann formaður Geðhjálpar Austurlands, en batanum þakkar hann eimitt Geðhjálp og sjálfhjálparhópi á vegum Rauða kross Íslands. Niðurlag ljóðs eftir Svein, sem hefur gefið út nokkrar ljóðabækur og heitir Að veiða drauminn, er svona,
...
Afli skilinn eftir
ásamt veiðistöng á bakka
Eins og einhver hafi
brugðið sér frá
og snúi bráðum aftur
að vitja þessa draums.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Ég hef því miður ekki trú á að það hilli undir lausn í hvorugum þessara málaflokka.
Takk fyrir pistil.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.8.2007 kl. 14:42
Sæl. Nú er bókalistinn tilbúinn á síðunni minni.
Marta B Helgadóttir, 27.8.2007 kl. 02:20
Bara hefðbundið Hæ og kvitt
Páll Jóhannesson, 27.8.2007 kl. 20:49
Samfylkingin og félagsmálaráðherra hefur lofað frekari Samfélagsþjónustu. Þai hljóta að standa við það, eða hvað?
Gísli í ruslinu
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 27.8.2007 kl. 22:03
Gísli minn erum við ekki saman í ríksstjórn?
Edda Agnarsdóttir, 28.8.2007 kl. 13:44
Fallegt ljóð Edda..... mjög.
Anna Einarsdóttir, 28.8.2007 kl. 23:24
Segi eins og Anna. Mjög fallegt ljóð.
Jóna Á. Gísladóttir, 31.8.2007 kl. 16:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.