22.9.2007 | 17:42
Krúttafrákast
Jenný bloggvinkona var með krúttafrákast í morgun og ég smitaðist - því miður er ekki hægt að hringja í mitt eða mín krútt og fá þau í heimsókn en ég birti bara myndir af þeim í staðin.
Magnea mín í öllu sínu veldi
Í dag er Magnea nákvæmlega 13 mánaða 19 daga og 17 klukkustunda og 40 mínútna gömul.
Ég fer til hennar 20. október, eða eftir einn mánuð.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
-
jenfo
-
jonaa
-
kolgrima
-
annaeinars
-
krummasnill
-
draumur
-
heg
-
ringarinn
-
olapals
-
christinemarie
-
gudrunkatrin
-
sunnadora
-
helgamagg
-
gisgis
-
svanurg
-
pallijoh
-
olinathorv
-
skordalsbrynja
-
lillagud
-
hlynurh
-
siba
-
fridust
-
gurrihar
-
rosa
-
annriki
-
heidathord
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
ragnhildur
-
gisliivars
-
stormur
-
ragnarfreyr
-
jakobk
-
hjolaferd
-
ingasig
-
reni
-
arnalara
-
alfholl
-
fridaeyland
-
soley
-
toshiki
-
korntop
-
kallimatt
-
saxi
-
bryndisfridgeirs
-
hugsadu
-
astabjork
-
kiddip
-
skaftie
-
thor
-
huldam
-
annaragna
-
fjola
-
kloi
-
hronnrik
-
manisvans
-
brandarar
-
truno
-
vefritid
-
samfo-kop
-
para
-
gattin
-
adhdblogg
-
tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Eru þín í útlöndum eins og mín?
Ingibjörg Friðriksdóttir, 22.9.2007 kl. 19:39
Svakalega falleg stelpa ! (pínulítið lík ömmunni).
Anna Einarsdóttir, 22.9.2007 kl. 20:33
Kristjana. Já hún er falleg hún Magnea litla.
Ingibjörg. Ég á fimm barnabörn og þau búa öll í Sverige og DK.
Beta. Manni finnst svo stutt einn mánuður en svo þegar maður byrjar að bíða og telja daga þá er það langt.
Anna. Er hún ekki líkari Miðhraunsfólkinu?
Var að tala við pabba hennar í síma og magnea er óróleg og kveinkar sér mikið í klobbanum og fer að háskæla þegar hún pissar! Er einhver sem þekkir til þvagfærasýkingar/blöðrubólgu hjá svona litlum krílum?
Mínar stelpur fengu aldrei blöðrubólgu - svo ég þekki þetta ekki .
Edda Agnarsdóttir, 22.9.2007 kl. 23:07
Elskan litla, gæti verið með þvagfærasýkingu eða bara auma húð. Hafa þau athugað það? Það kom stundum fyrir Jenný.
Elsku Edda ég veit að þetta er erfitt. Knús á þig elskan.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.9.2007 kl. 00:34
Takk Kristjana. Er þetta semsagt að koma fyrir hjá svona litlum krílum?
Edda Agnarsdóttir, 23.9.2007 kl. 00:35
Takk fyrir Jenný mín. Þetta er allt í skoðun hér á kommentinu eins og þú sérð. Kristjana er leikskólakennari og vinnur með krílum svo hún er greinilega inni í þessu. Annars eru sumir að segja aðþetta geti horfið af sjálfu sér? Að það þurfi ekki nein fúkkalyf? Þau eru samt alveg í startholunum að fara spítala/bráðamóttöku með hana á morgun.
Edda Agnarsdóttir, 23.9.2007 kl. 00:45
Æi litla snúllan. Leiðinlegt að heyra að henni líði ekki vel. En þessi mynd er barasta ljósmynd af því sem fallegt er og saklaust. Yndislega fallegt barn.
Edda mín takk fyrir komment mín megin. Svo fallegt af þér.
Jóna Á. Gísladóttir, 23.9.2007 kl. 23:33
Fit genta! Ég þakka daglega fyrir Barnaland. Á barnabörn og langömmubörn í Hafnarfirði og á Akureyri, á heimasíðunum þeirra get ég fylgst með þeim.
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 24.9.2007 kl. 12:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.