Leita í fréttum mbl.is

Víkings maltöl

                                               

                                                          

Einn er sá drykkur sem mér ţykir međ eindćmum góđur, ţađ er maltöl. En ţađ er ekki sama hvort ţađ er Egils eđa Víkings. Ég elska Víkings maltöl. Mér finnst ţađ léttara til drykkju ekki eins ţykkt og ţungt og Egils maltöliđ.  Ţetta fékk ég ekki vitneskju um fyrr enn fyrir ca ţremur til fjórum kannski fimm árum. Mörgum finnst ég stórskrýtin ađ ganga framhjá Egils maltöli og hafa bćđi mörg og stór orđ um ađ Egill sé miklu betri, án ţess ađ gera samanburđ, einskonar trúbrögđ. Ţađ versta er ađ Víkingurinn er ekki til sölu nema á örfáum stöđum, nema fyrir jólin, ţá er hann út um allt. Mér finnst gott ađ fá mér malt um helgar og ef ég ekki fć Víkinginn sleppi ég ţví ađ kaupa maltiđ

Ţví miđur finn ég ekki mynd af dósinni góđu - ef einhver finnur mynd af uppáhaldinu mínu viljiđ vera svo vćn/vćnn ađ senda mér hana!InLove


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

mmmm ţađ er gott

Marta B Helgadóttir, 14.10.2007 kl. 16:46

2 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Já Víkingsmaltöliđ er alveg ágćtt.... en fyrir jólin! Ţá verđur ţađ Egilsmalt og Appelsín... Víkingsmalt og Fanta, virkar ekki

Arnfinnur Bragason, 14.10.2007 kl. 17:15

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Fann mynd af maltinu inni á Vífilfelli en gat ekki kópíerađ hana.  Mér finnst malt alltaf vera ferđalagadrykkur og auđvitađ jóla, finn engan mun á tegundunum.  Ég drekk ţađ sjaldan ţví mér verđur alltaf óglatt af ţví.  Ćvondervć.

Smjúts kjútípć.

Jenný Anna Baldursdóttir, 14.10.2007 kl. 17:55

4 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Ég verđ ađ vera sammála Jennýju hér......drekk Malt sjaldan og verđur pínu óglatt af bragđinu.....en svona smekkurinn misjafn

Sunna Dóra Möller, 14.10.2007 kl. 18:10

5 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Takk Kristjana, ég er búin ađ setja hana inn, en hún vill ekki birtast ég bar bíđ og sé til hvort ţetta komi ekki.

Jenný ég fór inn á heimasíđu Vífilsfells en fann enga mynd af ţessum drykk, en líklega af flestu öđru sem ţeir framleiđa.

Takk öll fyrir innlitiđ.

Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 19:50

6 identicon

Mér langar í Malt!

Sindri Birgisson (IP-tala skráđ) 14.10.2007 kl. 21:33

7 Smámynd: Kolgrima

Annađ hvort egils malt og appelsín á jólunum eđa ekkert. Mér finnst egils betra, en ţađ gćti veriđ tóm ímyndun.

Kolgrima, 14.10.2007 kl. 21:55

8 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Ţetta er nú ađ verđa ein skemmtilegasta fćrslan mín. Haldiđi ekki ađ hún Beta kvikmyndagerđarmađur hafi fundiđ dós og náđ henni út af netinu og ég set hana inn á fćrsluna.

Takk Beta mín. En nú ertu búin ađ gera mig og sjálfsagt fleiri svo forvitin ađ ţú neyđist til ađ segja okkur ţetta međ rassana. 

Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 23:08

9 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Maltiđ frá Agli er sennilega ţađ sem stendur upp úr en ég get ţví mipur ekki hugsađ mér ađ drekka ţađ en ţegar ég var strákur fékk ég svo oft migreniköst af malti og ţá "skilađi ég ţvi oft" og get ţví ekki, enn ţann dag í dag, ekki hugsađ mér ađ drekka ţađ.

Skríđiđ hvađ svona situr í manni.

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 14.10.2007 kl. 23:23

10 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

Ég er í Egils-liđinu...

Heiđa Ţórđar, 14.10.2007 kl. 23:33

11 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Brattur bloggar um hangikjöt og ţú um malt...... ég ćtti kannski ađ blogga um grćnar baunir á morgun.    Ţá erum viđ bloggvinirnir alveg komin međ veisluborđ. 

Anna Einarsdóttir, 14.10.2007 kl. 23:54

12 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Oj bara Beta! En ţetta er s.s. boykott af ţinni hálfu, mig rámar eitthvađ í ţessa auglýsingu!

Edda Agnarsdóttir, 15.10.2007 kl. 09:38

13 Smámynd: Páll Jóhannesson

,,Egils malt og appelsín á ađ blanda saman" segir í auglýsingunni. Ţótt ég sé nú ekki mikill drykkjumađur (er einn af ţeim sem kem óorđi á áfengi ) finnst mér persónulega Maltiđ sem framleitt er á Írlandi og heitir Guinness best. Samt stendur Egils maltiđ alltaf fyrir sínu. SKÁL!

Páll Jóhannesson, 15.10.2007 kl. 16:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband