16.10.2007 | 14:21
Hverjir voru á undan?
Það er greinilegt að það er lagt mikið upp úr að hafa lögfróða menn í stjórnarnefndinni enda ekki vanþörf á. Það er alltaf dálítið óþægilegt þetta Jón Sigurðssonar nafn af því að þeir eru tveir sem hafa verið í Seðlabankanum og finnst mér þetta athyglisvert ef þetta er Fyrrverandi formaður Framsóknar?
En hverjir sátu í þessari stjórn á undan og hvernig var skiptingin á milli flokka þar? Maður er náttúrlega d´æalítið utan gátta í þessu öllu . En ég er alveg klár á því að Þorsteinn bloggvinur minn veit þetta allt.
Bryndís Hlöðversdóttir nýr stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Sjálfur Framsóknardraugur fortíðar Jón Sigurðsson þarna, ha, ha, ha.
Stefán (IP-tala skráð) 16.10.2007 kl. 15:34
Það er annars merkilegt að hve mikið Jóni Sigurðssyni e er hampað og prófgráðunni hans. Þó hann hafi verið rektor á Bifröst þá er hann bara með gamalt Bifrastarpróf , sem gaf réttindi til að vera deildarstjóri hjá Sambandinu. En hann er víst samt hinn vænzti maður.
Alfreð var auðvitað stjórnformaður OR áður , og skiptingin var á milli R-listans og minnnihluta sjálfstæðisflokksins. En nöfnin þarf ég að fletta aðeins upp. minnið er svo stutt eitthvað þessa daganna.
Þorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 00:59
Heyrðu Edda hérna er þetta stjórnin á undan
Alfreð Þorsteinsson stjórnarformaður Framsókn
Guðlaugur Þór Sjálfstæðisflokkur
Sigrún Elsa Smáradóttir Samfylking (R-listi)
Sveinn Kristinsson vinur þinn frá Akranesi Samfylkingin
Tryggvi Friðjónsson Vinstri - grænn (R-listi)
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir Sjálfstæðisflokkur
og svo forstjórinn Guðmundur Þóroddsson , miðað við vaxtarlag þá held ég að hann sé framsóknarmaður.
Þorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 01:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.