5.1.2008 | 12:49
Barnabörnin aftur
Nú er Sandra María farin frá mér og fer með flugi í dag til Billund og á morgun fara tvíburarnir og Ylfa Eir.
En nú ætla ég með tvíburana í klippingu og svo förum við til Reykjavíkur og ég kveð þau öll.
Tvíburarnir í baði hjá ömmu á Skaga Edda og Jón Geir.
Ég fer með myndavélina og tek myndir af herlegheitunum - bless á meðan!
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Njóttu hverra samverustunda með barnbörnum þínum.
Páll Jóhannesson, 5.1.2008 kl. 12:52
Yndislegir gormar sem þú átt. Það verður gaman að sjá fleiri myndir. Hafðu það gott elskið mitt.
Ásdís Sigurðardóttir, 5.1.2008 kl. 13:02
þú eru náttúrlega ofsalega sæt þessi tvö
Jóna Á. Gísladóttir, 5.1.2008 kl. 13:06
BÚHÚÚÚ......er ekki erfitt að sjá á eftir þessum dúllum? Er sjálf svo heppinn að hafa mitt barnabarn innan seilingar svo er annað á leiðinni...
Annars redduðu ljósmyndir mér á meðan ég var í Finnlandi...
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 5.1.2008 kl. 19:30
Þvílíkt krúttleg mynd. Þú heppin en örugglega tómlegt þegar öll hersingin hverfur á braut eftir jólin. Hafðu það gott mín kæra
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 5.1.2008 kl. 22:03
Þau eru rosa sæt
Marta B Helgadóttir, 6.1.2008 kl. 09:22
Þessi mynd er alveg krúttlegust og börnin sætust !
Sunna Dóra Möller, 6.1.2008 kl. 12:10
Yndisleg börn Edda og ekki skrýtið með aðra eins megaömmu. En það er vont að kveðja þessi yndi. Arg, er miður mín eftir að Oliver fór en hugga mig við að ég sé hann þ. 18.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.1.2008 kl. 12:13
Veist þú afhverju börn eru svona falleg en ég ekki. í baði, sofandi með slefu, tannlaus og úfin?
Ingibjörg Friðriksdóttir, 6.1.2008 kl. 22:55
Nei ég veit það ekki Ingibjörg!
Jenný það er ekki laust við að það sé hálf drungalegt eftir svona barnasprengju.
Sunna já þau eru krútt, en því miður er ég búin að gera einhverja vitleysu með myndir inn á bloggið því ég kem ekki fleirum inn! Ég held að þetta hafi eitthvað með vistun að gera?
Marta, þau eru 4 ára og verða 5 17. júlí. Þau voru búin að hlakka rosalega mikið til að koma hingað en voru farin að hlakka held ég jafnmikið að komast heim.
Anna, það er tómlegt, ég horfi á tómar kojur og rúmfötin sem ég setti upp fyrir jólin og svo er barnarúmið hennar Magneu líka til staðar.
Elísabet, klippingin gekk eins og í sögu með Eddu, hún ískraði soldið meðan hún var fastfléttuð. En Jón Geir er viðkvæmur og grét tárum þegar átti að fara nota rakvélina á hálsinn og sona snyrta.
Hrafnhildur, það er ekki eins slæmt og ég hélt.
Jóna, Ásdís og Páll. Ég vona að ég geti bráðum sett inn fleiri myndir,þarf leiðbeiningar. Annars er ég búin að njóta þeirra í botn.
Takk öll fyrir innlitið.
Edda Agnarsdóttir, 6.1.2008 kl. 23:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.