Leita í fréttum mbl.is

Margt er skrýtið í kýrhausnum - nú ættu menn að sýna sinn betri helming og segja af sér!

Ef þetta er ekki tilefni til þess að segja af sér og mynda nýjan meirihluta, þá veit ég ekki hvað þarf til þess?

Fyrirgreiðslupólitík hefur verið hugtak sem oft og einatt hefur verið notað um póltík, en ekki passar það alveg við þennan gjörning því það líkist meira einkafyritæki eða öllu heldur fjölskyldufyrirtæki með bland af lénskipulagi!


mbl.is Gagnrýna samning án útboðs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Siðblindu af þessu tagi er greinilega að finna víða í pólitík.

Segja af sér?   Láttu það ekki hvarfla að þér að einhver segi af sér, það er einfaldlega ekki til siðs hér.  Því miður.

Laugardagskveðjur.

Jenný Anna Baldursdóttir, 3.5.2008 kl. 09:10

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Innlitskvitt og helgarkveðja, hafðu það gott Edda mín.

Ásdís Sigurðardóttir, 3.5.2008 kl. 11:57

3 Smámynd: Fríða Eyland

Baráttukveðjur á Skagan, peningalyktinni mótmælt það er komin tími á að stöðva sjálftökuna hér á landi

Fríða Eyland, 3.5.2008 kl. 12:13

4 Smámynd: Páll Jóhannesson

Það er víða pottur brotinn - hér, þar og allstaðar. Góða helgi.

Páll Jóhannesson, 3.5.2008 kl. 12:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband