5.5.2008 | 13:55
Brekkubćjarskóli á Akranesi
Í skólanum mínum er alltaf eitthvađ skemmtilegt og jákvćtt ađ gerast. Um daginn vann ein stúlka í 4. bekk ađeins 9 ára til verđlauna i ljóđasamkeppni og birti ég fréttina af heimasíđunni okkar hér. Einnig birti ég tvćr örsögur eftir litla hnátu sem er ađeins 8 ára.
Sesselja Dögg Sesseljudóttir er ung námsmey í 3ja bekk sem hefur ánćgju af ţví ađ setja saman smásögur - eđa eigum viđ ađ segja örsögur. Hér leyfum viđ okkur ađ birta tvö ágćtis dćmi:
Hvolpurinn
Hvolpurinn
Einu sinni var stelpa sem var úti ađ leika sér viđ vini sína og hana langađi ađ fá hvolp. Mamma hennar var ađ fara út í búđ ađ kaupa hvolp. Bć
Stelpan
Einu sinni var stelpa sem var ađ dansa viđ músikina sína og hún ćfđi á bassa og fiđlu og hún sá mús og tók hana inn til sín og ćfđi núna út af ţví hún var ađ fara á tónleika og hún varđ ađ taka músina međ sér og hún fór og hún spilađi og spilađi á fiđluna. Teh end, bć
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víđar
- Feminístar Steinunn frćnka og fl.
Stjórnmálin
Alţingismenn, bćjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformađur Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmađur og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sćti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpiđ mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Svo sćtt. Takk fyrir mig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.5.2008 kl. 14:25
FALLEGT! Til hamingju Edda međ nemendur í Brekkubćjarskóla! Ţetta sýnir ađ ţau hafa góđan kennara. - Svo má örva ţau, enn meir, međ ţví ađ fá ljóđin lesin á hátíđis og tyllidögum, - s.s. 1 .maí baráttuljóđ - Sumardaginn fyrsta, vor og sumarljóđ, - 0g lýđveldishátíđađarljóđ á 17. júní. - Fjallkonan mundi ţá lesa fyrst ljóđ barnsins - eđa bara eingöngu, eftir börnin. - Ţađ mundi ég gera ef ég vćri fjallkona.
Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 5.5.2008 kl. 15:00
Alveg frábćrt og ljóđiđ yndislegt, börn eru sko besta fólk og rúmlega ţađ.. Kveđja og smá rukk rukk.
Ásdís Sigurđardóttir, 5.5.2008 kl. 16:06
,,í skólanum, í skólanum er skemmtilegt ađ vera....." gaman ađ ţessu.
Páll Jóhannesson, 5.5.2008 kl. 21:07
Tek undir međ hinum. Takk fyrir ađ deila ţessu međ okkur.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 5.5.2008 kl. 21:55
Takk fyrir innlitiđ elskurnar. Ţađ er svo gaman af börnum, ţau eru svo mikil krútt og svo skapandi!
Edda Agnarsdóttir, 5.5.2008 kl. 22:01
Já ţetta er frábćrt. Gott ađ vekja athygli á ţví sem gott er. Ţađ ţarf ađ hlúa vel ađ skapandi hugsun og starfi í skólum, ţađ á til ađ gleymast.
Rósa Harđardóttir, 5.5.2008 kl. 22:23
Flott..kv gb
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 5.5.2008 kl. 22:49
Ćđislegt gaman ađ lesa hafđu ljúfa viku Elskuleg
Brynja skordal, 6.5.2008 kl. 11:48
Gott hjá ţér ađ vekja athygli á ţví jákvćđa sem krakkarnir eru ađ sinna. Fleiri mćttu taka ţig til fyrirmyndir í ţví.
Björg K. Sigurđardóttir, 7.5.2008 kl. 00:01
Krakkar eru upp til hópa frábćrir! Takk fyrir ţetta
Kolgrima, 7.5.2008 kl. 06:52
Gaman ađ lesa ţetta . Takk fyrir mig
Guđrún Arna Möller (IP-tala skráđ) 7.5.2008 kl. 14:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.