29.6.2008 | 23:03
Bara sætastir!
Fallegt hvernig hægri bakvörðurinn Ramos minntist vinar síns Puerta með því að vera í bol með mynd af honum á!
Setti meira segja peningin ofan í hálsmálið svo hann sæist örugglega.
Puerta dó 22 ára, var í landsliðinu og við krufningu kom í ljós hjartagalli.
Ég er ánægð yfir að Spánverjar skildu taka þennan leik og ekkert með neinu "rétt mörðu það" heldur með mikilli reisn sem er sérstaklega sætt gegn Þjóðverjum.
![]() |
Spánn Evrópumeistari |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
-
jenfo
-
jonaa
-
kolgrima
-
annaeinars
-
krummasnill
-
draumur
-
heg
-
ringarinn
-
olapals
-
christinemarie
-
gudrunkatrin
-
sunnadora
-
helgamagg
-
gisgis
-
svanurg
-
pallijoh
-
olinathorv
-
skordalsbrynja
-
lillagud
-
hlynurh
-
siba
-
fridust
-
gurrihar
-
rosa
-
annriki
-
heidathord
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
ragnhildur
-
gisliivars
-
stormur
-
ragnarfreyr
-
jakobk
-
hjolaferd
-
ingasig
-
reni
-
arnalara
-
alfholl
-
fridaeyland
-
soley
-
toshiki
-
korntop
-
kallimatt
-
saxi
-
bryndisfridgeirs
-
hugsadu
-
astabjork
-
kiddip
-
skaftie
-
thor
-
huldam
-
annaragna
-
fjola
-
kloi
-
hronnrik
-
manisvans
-
brandarar
-
truno
-
vefritid
-
samfo-kop
-
para
-
gattin
-
adhdblogg
-
tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Sammála.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 29.6.2008 kl. 23:16
... það var sigur fótboltans að Spánn vann... mjög kátur með það... svipurinn á Lehman var óborganlegur eftir leik... beið eiginlega eftir að sjá þann svip og hann klikkaði ekki...
Brattur, 29.6.2008 kl. 23:23
Innilega sammála.
Ásdís Sigurðardóttir, 29.6.2008 kl. 23:30
Ég hélt nú með hinum. Það var vegna þess að sonur minn stóð í veðmáli og það hefði verið betra fyrir mína pyngju. En Spánverjar voru svolítið í því að láta sig detta, væla og notfæra sér aðstæður. En Lehman var frábær í markinu, maður leiksins.
Rósa Harðardóttir, 29.6.2008 kl. 23:41
Betra liðið vann og ég er algjörlega sammála Bratti þó að hann sé alltaf að stríða mér. Skyldi hann vita að það eru þrír Poollarar´´i spænska liðinu.
Jú, ég tók eftir Ramos í bolnum. Fallegt!
Ingibjörg Friðriksdóttir, 29.6.2008 kl. 23:59
Já, þetta var sætur sigur og Torres ... hvað getur maður sagt?
Takk fyrir upplýsingarnar um Puerto, ég var mikið að velta þessu fyrir mér þegar ég sá myndina á bolnum.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 30.6.2008 kl. 00:31
Meira að segja ég tók hamingjuhoppið á stofugólfinu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.6.2008 kl. 08:38
Edda mín, ferðu svo ekki að halda með Liverpool?
Ingibjörg Friðriksdóttir, 30.6.2008 kl. 10:41
Imba ég fer nú ekki að setja mig upp á móti heimilismeðlimum í þeim efnum - nóg er nú samt! Er ekki nægjanlegt að hafa Önnu Ólafs sem er hér rétt fyrir ofan, nýorðin púllari!
Ég gleymdi hamingjuhoppinu - það voru svo margir í stofunni, það kommst ekki fyrir, hefði hoppað ofan á þeim!
Anna mín ég gleymdi að fletta upp nafninu - ég sé að ég hef skrifað vitlaust. En sigurinn var sætur og blíður!
Rós mín, tapaðair þú miklu? Við hér bloggvinirnir erum enga stund að redda því - skjótum bara saman í pung!
Edda Agnarsdóttir, 30.6.2008 kl. 11:03
Edda, allt í lagi þá, Þú vitkaste örugglega með árunum.
Ég tók Stuðmannahoppið og síðan fórum við hjónin í langan göngutúr til að ná okkur niður.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 30.6.2008 kl. 14:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.