30.8.2008 | 11:43
"Sannleikurinn er sagna bestur"
Mér sýnist þessi auglýsing sem fylgir fréttinni vera tilvalið model fyrir ýmsar uppeldisstofnanir eins og leikskóla, skóla og ekki síst frístundaheimili þar sem mönnun í störf hafa gengið illa.
Foreldrar 6 ára stúlku segja frá því í dag í blöðunum hvernig stúlkan þeirra verður viðskila við skólafélagana af því að hún fær ekki pláss á frístundaheimili, þau líkja þessu við einelti í kerfinu.
Að einu leyti er ekki hægt að herma eftir og það er að greiða mannsæmandi laun!
En það getur þessi kona eða foreldrar á Manhattan. Ætli þessi kona hafi kynnst Óla Stefáns handboltamanni?
Þetta er akkúrat mergur málsins börn eru erfið í jákvæðum skilningi, þetta eru gullin okkar sem á að hlúa margfalt betur að.
Óli ætti að verða uppeldisfrömuður á fleiri vígstöðvum, miðla foreldrum hvernig vont getur orðið gott og gott getur orðið betra. Hugsa inn á við og hafa markmiðin eftir sannleikanum!
Börnin mín eru erfið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Frábær færsla.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.8.2008 kl. 11:49
Takk fyrir Jenný mín - heyrðu mar verður bara upp með sér!
Edda Agnarsdóttir, 30.8.2008 kl. 12:34
Sammála Jenný....frábær færsla
Sunna Dóra Möller, 30.8.2008 kl. 13:06
Takk, góð skrif, ertu þú bara ekki Óli inn við beinið?
Elma (IP-tala skráð) 30.8.2008 kl. 14:44
Flottur pistill Þessi auglýsing er alveg frábær, og Óli líka!
Kolgrima, 30.8.2008 kl. 18:28
Góð Edda mín, takk fyrir þetta.
Ásdís Sigurðardóttir, 30.8.2008 kl. 22:38
Takk fyrir þennan frábæra pistil !
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 31.8.2008 kl. 00:00
Edda mín, takk fyrirpistilinn . Óli er góð fyrirmynd og mikill heimspekingur.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 31.8.2008 kl. 15:35
Góð færsla hjá þér Edda mín og skín þín hjartahlýja og umhyggja fyrir öðrum í gegn eins og endranær.
Eigðu ljúfa tíma framundan.
Tína, 1.9.2008 kl. 07:28
Frábær pistill eins og venjulega. Það myndi breyta miklu ef fólk fengi almennileg laun fyrir að hugsa um börnin okkar. Ég þekki ungar stelpur sem elska að vinna á leikskóla en hafa ekki efni á því.
Helga Magnúsdóttir, 1.9.2008 kl. 18:42
Takk og góða helgi.
Anna Ragna Alexandersdóttir, 5.9.2008 kl. 15:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.