5.9.2008 | 19:16
Skemmtilegt kvikindi
Mér finnst gaman af skordýrum, sérstaklega finnst mér skemmtilegt að spá í þau með börnum. Þau eru svo einlæg og hafa svo mikið hugmyndaflug í umræðum um skordýr.
Það er líka skemmtilegt að leyfa börnum að teikna skordýr og búa til úr leir. Eitt það skemmtilegasta sem krakkar skoða eru skordýrabækur á bókasafninu og allskonar dýrabækur. Þau lifa sig svo mikið inn í þær og eru á flugi við að segja hvort öðru um hvað skordýrin geta og hvort þau eru eitruð, hættuleg og fleira.
Risakönguló í Reykjanesbæ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Nú er ég ekki sammála þér hvað skordýrin varðar. Mér er sama á meðan þau eru bara á myndum, en lifandi og í nálægð finnst mér þau ... Er þó orðin betri en ég var þegar ég tók á rás við að sjá könguló!
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 5.9.2008 kl. 19:30
.......sjitt....ég fæ hroll niður í tær og upp í höfuð og inn í heila !
Sunna Dóra Möller, 5.9.2008 kl. 19:41
Edda nú verð ég andvaka. Hvað ef ættingjarnir hafa verið farnir til höfuðborgarinnar á undan helvítinu.
Arg.
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.9.2008 kl. 20:46
Hún er nú ekkert rosalega krúttileg.
Anna Einarsdóttir, 5.9.2008 kl. 22:13
Anna Ragna Alexandersdóttir, 5.9.2008 kl. 23:21
Nú er bara að finna eggin sem hún skildi eftir sig. En það er örugglega vonlaust verk. Á Suðurnesjum verður allt krökt af þessum kvikindum bráðlega
Gunnar Th. Gunnarsson, 5.9.2008 kl. 23:31
Ég hef einmitt voðalega gaman af því að sýna börnum hvað kónguló gerir þegar maður hendir dauðri flugu í vefinn. Það er nefnilega þræl skemmtilegt að sjá hvernig þær pakka "matnum" inn. Einnig er líka gaman að sjá hvað þær gera þegar maður hendir smá rusli (eins og bút úr grasi t.d" og horfa á þær stökkva til og losa sig við ruslið. Börnum finnst þetta nefnilega ógurlega spennandi og fróðlegt.
Góða helgi fallega kona.
Tína, 6.9.2008 kl. 07:06
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 6.9.2008 kl. 18:23
Skordýr eru ógeðsleg, ég var að eitra fyrir þeim í kjallaranum hjá mér´, síðast í gær.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 7.9.2008 kl. 13:19
Hvaða hvaða Imba mín!
Er ekki gott að sýna barnabörnunum þetta eiga þetta til góða!
Edda Agnarsdóttir, 7.9.2008 kl. 20:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.