18.12.2008 | 23:39
Bjargvætturinn
Það er óþolandi að fara inn á bloggið um þessar mundir. Kreppan verkar eins terapía fyrir skrifóða sjúklinga. Tortryggni, undirróður og hræðslu niðurtal hefur verið í hávegum.
Þessi frétt um staðfestingu á láni Færeyinga til Íslands var birt í hádeginu í dag og hafa aðeins þrír bloggað um þessa jákvæðu frétt - er það ekki fullmikil naflaskoðun á íslenskum bloggurum að minnast bókstaflega ekkert á það fallega, jákvæða og væmna til að lyfta upp andanum?
Þetta eru nú bara skitnar 300 milljónir danskra króna! Eða hvað heyrðist mér ekki einhver vera að segja það?
Kannski vantar auðmýktina, ekki skrýtið, hélt sjálf lengi að það orð "auðmýkt" væri bara notað í trúarlegri merkingu fyrir syndir manna.
Íslendingar, vinsamlegast sýnið auðmýkt.
Færeyska lánið staðfest á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Sömuleiðis Ægir, gott að sjá þig líka. Er oft að hugsa til þín enda í stöðu sérkennara á Sérdeild skólans míns og margt sem gaman og gott væri að spjalla um við þig.
Edda Agnarsdóttir, 18.12.2008 kl. 23:56
Huld S. Ringsted, 19.12.2008 kl. 09:16
Edda mín ég er sammála þér. Neikvæðin er mikil í öllum fjölmiðlum og það fer lítið fyrir jákvæðninni. Þess vegna hef ég ekki heldur verið dugleg að blogga undanfarið og núna er ég að byrja aftur og reyni að forðast að blogga neikvætt. Hafðu góðan dag.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 19.12.2008 kl. 13:51
Orð í tíma töluð Edda. Mikið er ég sammála þér.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 20.12.2008 kl. 01:06
Færeyingar eru þvílíkir öðlingar að fáheyrt er.
Endilega höldum í það sem gefur lífinu gildi... jákvæðni, húmor og gleði.
Anna Einarsdóttir, 20.12.2008 kl. 12:41
... heyrðu, hefurðu ekkert lesið Brattinn nýlega...??? ... nei, ég segi bara sonna...
Brattur, 20.12.2008 kl. 19:16
Orð í tíma töluð. Oft er þörf en núna er nauðsyn að sýna auðmýkt.
Við breytum ekki því orðna, en ættum að hafa lært eitthvað.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 20.12.2008 kl. 19:16
Ætli mörgum þyki ekki niðurlægjandi að þurfa að fá lán hjá Færeyingum, þessari litlu frændþjóð? Mér finnst að við eigum bara að þakka kurteislega fyrir okkur og sleikja út um báðum megin.
Helga Magnúsdóttir, 21.12.2008 kl. 19:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.