23.12.2008 | 14:08
ÞORLÁKUR...
...hinn helgi Þórhallsson biskup í Skálholti (1178 - 1193) var tekin í dýrlingatölu á Íslandi 1198. Eini Íslendingurinn sem útnefndur hefur verið verndardýrlingur Íslands frá páfastóli af Jóhannesi II árið 1985.
Dagurinn í dag er dánardægur Þorláks en Þorláksmessa að sumri er 20 júní og var lögleiddur tugum ára eftir lát hans og var einn mesti hátíðsdagur Íslendinga fyrir siðaskipti.
Skyldi nú skatan hafa orðið hefðarmatur Vestlendinga til höfuðs honum?
Jólakveðjur til allra bloggvina minna.
Gleðileg jól
og farsælt 2009 eða þannig!
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Blessuð. Mikið er ég búin að sakna bloggsins frá þér, gott að þú ert komin aftur. Ég óska þér og þínum gleðilegra jóla, farsældar og friðar á nýju ári.
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 23.12.2008 kl. 14:19
Sömuleiðis Elma mín. Takk fyrir peppið.
Edda Agnarsdóttir, 23.12.2008 kl. 15:24
Gleðileg jól elsku Edda.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.12.2008 kl. 15:55
Gleðileg jó
Sunna Dóra Möller, 24.12.2008 kl. 14:16
Jó á að sjálfsögðu að vera jól , var of fljót á mér að senda...
Sunna Dóra Möller, 24.12.2008 kl. 14:17
Gleðilega jólahátíð Edda, Birgir og fjölskylda.
Takk fyrir skemmtilegar stundir.
Anna Einarsdóttir, 24.12.2008 kl. 14:19
Gleðilega hátíð... í nútíð og þátíð...
Brattur, 24.12.2008 kl. 14:20
Þrátt fyrir að skatan hafi alltaf verið á borðum heima hjá mér, sem sagt ég allist upp við þann sið þá hef ég aldrei getað fellt mig við hvorki lyktina né bragðið. Bóndinn þarf því að fara í annarra manna hús eða á veitingastað til að verða sér úti um hana. En nú er það hangikjötslyktin sem ræður ríkjum á heimilinu og konan að ærast úr löngun að þjófstarta og fá sér flís af heitu beint úr pottinum Gleðileg jól mín kæra bloggvinkona og takk fyrir kveðjuna um daginn. Komst að því að bóndinn þinn og minn þekkjast víst frá fyrri tíð. Er það ekki rétt skilið hjá mér? Bestu kveðjur í bæinn úr norðrinu
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 25.12.2008 kl. 15:38
Jú Anna mín, spiluðu saman í hljómsveit! Ég er alltaf með eina mynd í huga að senda þér sem er gullfalleg og skemmtileg heimild frá þessum tíma af hljómleikum í Laugardagshöll. Ég er bara framkvæmdalaus og þarf að skanna hana inn. Það kemur!
Jólaknús á ykkur öll.
Edda Agnarsdóttir, 25.12.2008 kl. 15:53
Gleðileg jól
Marta B Helgadóttir, 25.12.2008 kl. 21:42
Gleðileg jól kæra frænka og bestu kveðjur til fjölskyldunnar.
Kristinn Ásgrímsson, 26.12.2008 kl. 00:33
Gleðilega jólarest. Ég rakst inn á bloggsíðuna þína, ekki slæmt það. Þetta með Láka vissi ég sumt annað ekki. En þetta með skötuna veit ég fyrir víst að er Vestfirðinga siður, hef aldrei heyrt þetta hafi verið Vestlendinga siður ( þú veist Vestfirðir og Vesturland ekki sami landshlutinn) en nú reynir á þig að upplýsa mig hvort þetta hafi verið siður til forna á Vesturlandi ekki bara Vestfjörðum.
Svo að öðru mér óviðkomandi, ég er nú kominn á þann aldur að öll sagnfræði vekur forvitni og drífðu þig nú að koma þessarri mynd af húsbandinu þínu á tölvutækt form og setja hér á netið......bara til að svala forvitni minni um hvort ég þekki einhvern í bandinu
Sverrir Einarsson, 26.12.2008 kl. 18:15
Gleðileg jól Edda mín
Huld S. Ringsted, 28.12.2008 kl. 22:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.