22.1.2009 | 06:50
SORGLEGT
Eitt orð er öðru sterkara í þessum aðstæðum, það er: "SORGLEGT.
Ég vona að við berum gæfu til að taka á þessu eftir þennan hrylling eins og hugmyndin um það hvernig fólk á að hegða sér, þetta er farið að minna óheyrilega á borgarastríð.
Þetta er ekki það sem við þolum á allt það sem undan er gengið - má ég biðja um frið og að stjórnvöld drífi sig burtu strax - bloði drifin slóð er ekki það sem ég vænti við stjórnarslit.
Táragasi beitt á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Heyr, heyr.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.1.2009 kl. 10:23
Sammála. Það verður vitanlega að mótmæla en mótmælin verða að fara friðsamlega fram annars snúast þau upp í andhverfu sína sem samúð í garð þeirra sem barið er á.
Helga Magnúsdóttir, 22.1.2009 kl. 13:00
Sorglegt er rétta orðið og það er sorglegt hvernig komið er fyrir íslenskri þjóð. Það er rétt sem Helga segir þetta getur snúist upp í andhverfu sína og mér sem áhorfanda austur á fjörðum sýnist að svo sé að verða.
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 22.1.2009 kl. 17:50
... nú er það alveg á hreinu að það verður kosið í vor... þá hefst bara kosningabarátta sem eflaust verður grimm... það verður harka áfram... vonandi hefur fólk orðin ein að vopni...
Brattur, 22.1.2009 kl. 19:36
Já Edda mín, ég er hálf döpur þessa dagana. Ég segi það satt.
ÁFRAM ÍSLAND!
Ingibjörg Friðriksdóttir, 24.1.2009 kl. 11:58
Sammála þér Edda mín.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 24.1.2009 kl. 12:53
Setja upp appelsínugula litin stúlkur mínar - og nú er komin einhver hreyfing á breytingar, vonandi til betri vegar.
Edda Agnarsdóttir, 25.1.2009 kl. 11:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.