8.2.2009 | 11:52
Ekki skrýtið...
að Slumdog Millionaire sópi að sér verðlaunum á Vesturlöndum, þetta er annar heimur og tími til komin að gera honum einhver skil í kvikmynd á Hollywood kvarðanum svo að sem flestir sjái og fræðist um þá gífurlegu eymd sem ríkir í Indlandi meðal barna og kvenna.
Myndin er s.s. frábær og ættu allir sem ætla í bíó að hugsa sig tvisvar um og taka þessa fram yfir aðrar.
![]() |
Slumdog Millionaire heldur áfram sigurgöngu sinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
-
jenfo
-
jonaa
-
kolgrima
-
annaeinars
-
krummasnill
-
draumur
-
heg
-
ringarinn
-
olapals
-
christinemarie
-
gudrunkatrin
-
sunnadora
-
helgamagg
-
gisgis
-
svanurg
-
pallijoh
-
olinathorv
-
skordalsbrynja
-
lillagud
-
hlynurh
-
siba
-
fridust
-
gurrihar
-
rosa
-
annriki
-
heidathord
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
ragnhildur
-
gisliivars
-
stormur
-
ragnarfreyr
-
jakobk
-
hjolaferd
-
ingasig
-
reni
-
arnalara
-
alfholl
-
fridaeyland
-
soley
-
toshiki
-
korntop
-
kallimatt
-
saxi
-
bryndisfridgeirs
-
hugsadu
-
astabjork
-
kiddip
-
skaftie
-
thor
-
huldam
-
annaragna
-
fjola
-
kloi
-
hronnrik
-
manisvans
-
brandarar
-
truno
-
vefritid
-
samfo-kop
-
para
-
gattin
-
adhdblogg
-
tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Ég er alls ekki sammála þér, finnst þessi mynd frekar léleg miðað við það sem maður bjóst af henni. Er alls ekki í Óskarsverðlaunaklassa...
Gunnsi (IP-tala skráð) 8.2.2009 kl. 13:47
Er ekki búinn að sjá hana enþá,en það verður gert fljótt.
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 8.2.2009 kl. 13:56
Fer um leið og mér er batnað kvefið sem er það þriðja í sinni röð á vetrinum.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 8.2.2009 kl. 15:06
Ég er reyndar með Woody Allen efstan á blaði fyrir næstu bíóferð.
Annars enda ég oftast á að legja þær myndir sem ég vil sjá.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.2.2009 kl. 15:31
Frábær mynd, sá hana fyrst í bíó og sótti hana síðan á netið til að horfa aftur.
Þorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráð) 11.2.2009 kl. 21:29
Ætla að drífa mig við fyrsta tækifæri. Bókin er snilld.
Helga Magnúsdóttir, 12.2.2009 kl. 19:12
Við skötuhjúin fórum eftir að hafa lesið bloggið þitt.
Frábær mynd !
Takk fyrir ábendinguna Edda mín.
Anna Einarsdóttir, 14.2.2009 kl. 00:41
Er ekki enn búin að sjá myndina, svo ég ætla bara að segja HÆ og biðja að heilsa. Kær kveðja.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 19.2.2009 kl. 21:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.