Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2008
10.1.2008 | 18:35
Ekki fyrir KARLMENN og viðkvæma
Þessa hugmynd að fyrirsögn stal ég frá bloggvini mínum Þorsteini Ingimarssyni. Nokkrir bloggarar hafa bloggað um þessa frétt eða vegna þessara fréttar um barsmíðar unglings gegn kennara í skóla. Það sem er fréttnæmt við þetta frá mínum bæjardyrurm séð er að þetta skuli vera gert opinbert því það er ekki ósjaldan sem kennarar verða fyrir barðinu frá nemendum nú til dags bæði meðvitað og ómeðvitað. Það er sjaldnast eða aldrei tilkynnt til lögreglu hvað þá kært enda eiga skólar samkvæmt lögum að starfa í samvinnu við foreldra. En stundum hafa foreldrar ekki áhuga eða getu til samstarfs.
Stundum heyrast raddir þess efnis að agaleysi barna sé vegna virðingaleysi gagnvart kennurum. Í grunskólanum í dag er mikill meiri hluti kennara konur , getur verið að viðhorf nemenda endurspegli þá fyrirlitningu og ofbeldi gegn konum sem á sér stað í þjóðfélaginu?
Veittist að kennara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (21)
Auðvita vona ég að Hillary komist að, en þetta er erfitt að sjá út úr þessu núna ef marka má fréttir þaðan.
Sammála henni um alvarleika málsins, þetta er ekki leikur. Obama er ungur fallegur sýnir konuna sína og litlu sætu börnin sín. Það er ekki gott að vera miðaldra í USA en það er gott að vera ungur og hefur alltaf verið eins og ég hef séð það frá því að ég var barn.
Það sorglegasta ef satt er, að konur séu farnar yfir til Obama. Gaman væri að vita aldur þeirra og samfélagslega stöðu. Karlar stjórna en allt of miklu í Bandaríkjunum líka konunum sínum.
Clinton beygði af | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
5.1.2008 | 12:49
Barnabörnin aftur
Nú er Sandra María farin frá mér og fer með flugi í dag til Billund og á morgun fara tvíburarnir og Ylfa Eir.
En nú ætla ég með tvíburana í klippingu og svo förum við til Reykjavíkur og ég kveð þau öll.
Tvíburarnir í baði hjá ömmu á Skaga Edda og Jón Geir.
Ég fer með myndavélina og tek myndir af herlegheitunum - bless á meðan!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
3.1.2008 | 23:45
Metskilabókin er...
..."Harðskafi" Arnaldar og var líka metsölubókin. Gaman væri að vita hvað þær voru margar sem seldust eftir skilin.
Það er glinggló þetta æði sem rennur á nýrembuna í okkur, allir kaupa einn höfund og ímyndunaraflið vantar töluvert. Krimmahöfunadarnir eru samt orðnir æði margir á Íslandi og það eykst með hverju ári.
Við eigum t.d. Yrsu, Árna Þórarins og Ævar Örn Jósepsson, en ekki man ég bókarheitin hjá þeim nema síastnefnda af einni bók "Skítadjobb"!
Afhverju ætli það sé?
Þorgrímur Þráinsson sagði að hann gæti ekki annað en verið glaður með sölu sinnar bókar í sexþúsund eintökum en bjóst við meiru!
Nú er hann komin í ÚTRÁS!
Jú til Danmerkur ætlar Þorgrímur að kenna bjórbaunavömbum hvernig þeir eigi að elska konur sínar.
Gaman hjá þeim.
Æi eg er orðin púruleg og tala betur við ykkur síðar
Metskilabókin í ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
2.1.2008 | 20:29
Elsta og yngsta barnið og elsta og yngsta barnabarnið.
Frumburður minn Heiða 38 ára og örverpið 19 ára að máta jólagjafir. Hér voru mikil nærfatajól!
Sandra María 13 ára elsta barnabarnið og Magnea yngsta barnabarnið.
Hér eru Edda og Ylfa Eir að skreyta piparkökur hjá ömmu á Akranesi.
Jón Geir orðin leiður á skreytingum og finnst skemmtilegra að fá smá hveiti til að leika með.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen