Leita í fréttum mbl.is

Litla fjölskyldan

er búin að vera á Íslandi frá því á föstudaginn síðasta og pabbinn fer heim á föstudaginn en mamman og Magnea litla ætla vera viku í viðbót hjá ömmu og afa í Reykjavík. Þau búa í Kaupmannhöfn og eru ekki búin að ákveða hvort þau koma heim að námi loknu í vor. Mamman er ljósmyndari en pabbinn er að verða leikari. Nú er hún Magnea mín orðin 10 mánaða átti afmæli í gær og hún er komin með sex tennur og næstum farin að ganga.

 Hér er hún Magnea litla að reyna taka af sér einhver óþægileg gleraugu. Þetta er fljótt að líða þegar þau eru í heimsókn.

 magnea með gleraugun

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hm. Beta mín það er allavega huggulegra brúk á Sögu en sumt annað!

Edda mín Magnea litla er BARA falleg.  Yndislegt að þú fáir að hafa hana hjá þér í smá tíma og dótturina líka.  Oliver litli sem býr í London var að fara heim í gær.  Ég er svo leið yfir að barnabarnið mitt, það yngsta skuli búa svona langt í burtistan.

Jenný Anna Baldursdóttir, 3.4.2007 kl. 23:40

2 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Þakka þér fyrir Jenný mín. En það er ágætt að leiðrétta það að mamman er kærasta sonar míns, ég á bara syni í seinna hollinu!

Góð hugmynd Beta, ættum við eki að fara hugsa fyrir svona möguleika t.d. einu sinni á fjögurra ára fresti rétt fyrir kosningar að hópast saman á Hótel og láta einu sinni ísenkst Hótel stjana við okkur og um leið væri þetta ekki bara fjölskyldu samþjöppun heldur líka snilldar hugmynd fyrir samstöðu og vinnu fyrir kosningar!

Edda Agnarsdóttir, 4.4.2007 kl. 10:35

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hehe fannst eins og það hlyti að vera dóttir.  Sennilega af því að ég á bara dætur.

Jenný Anna Baldursdóttir, 4.4.2007 kl. 18:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband