Leita í fréttum mbl.is

Vont og verst

Vont er að láta leiða sig,

leiða og neyða.

Verra að láta veiða sig,

veiða og meiða.

Vont að vera háð,

verst að lifa af náð.

Gott að vera fleyg og fær

frjáls í hverju spori.

Sinnið verður sumarblær,

sálin full að vori.

 

Ólöf Sigurðardóttir á Hlöðum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband