Leita í fréttum mbl.is

Fermingarbarnið Vera

vera

Í dag var ég í fermingarveislu hjá Veru sem er mágkona sonar míns. Það var glæsileg veisla og fermingarbarnið svo fallegt með fallega fléttugreiðslu og fallegum tvískiptum kjól úr hvítri blúndu. Veislan var haldin í sal úti í bæ í einum af grunnskóla Reykjajavíkur. Samt er alltaf dálítið skrýtið að það er ekki lengur til siðs að taka upp gjafir í fermingarveislum, ekki laust við að ég sakni stemmningarinnar sem fylgir því eins og í afmælum sem ég mæti í hjá fjölskyldunni eða bara eins og í þá daga sem ég fermdist og veislan var heima og pakkarnir teknir upp jafn óðum og gestirnir komu.  Ég er svo forvitin. En Vera var og er dásamleg.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Til hamingju með Veruna Edda mín.  Já ég man eftir að hafa bóksaflega rifið upp mínar fermingjargjafir jafn óðum og þær bárust. Hneigði mig þó og hélt veislusvipnum. . Það er mér margt betur gefið en að bíða.

Jenný Anna Baldursdóttir, 6.4.2007 kl. 13:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband