Leita í fréttum mbl.is

Allt búið á morgun.

Á morgun er lokadagur í skólanum. Það er gott að hafa klárað fráganginn í dag og hafa það rólegra á morgun. Það er frábært starfsfólk í skólanum og mikil þróun í gangi. Við erum Góður fróður skóli og svo höfum við unnið að því s.l. tvo vetur að fá Grænfánann og fengum um daginn, svo við byrjum skólastarfið í haust á að flagga Grænfánanum.

Í fyrramálið er fundur og svo verður farið í óvissuferð, ég hlakka til þess. Blogga meir seinna um ferðina.

 

Ps. Okkur vantar kennara við skólann - ég get lofað ykkur því að þið verðið ekki svikin af því að koma til okkar að kenna!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Seg mér hvað inniber grænfáninn?

Jenný Anna Baldursdóttir, 8.6.2007 kl. 01:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband