Leita í fréttum mbl.is

Einn Kalla Tomm leikur fyrir Jenný Önnu og nú verða allir með og leikurinn verður ekki eins þungur og í gær!

Bloggvinir mínir nær og fjær,

Í gær var ég með leikin "Hver er manneskjan" og ákvað að hafa myndlistarmann vegna þess að það hefur ekkert farið fyrir þeim í þeim leikjum sem ég hef tekið þátt í. Manneskjurnar sem hafa verið mest í leikjunum eru söngvarar, leikarar, rithöfundar, íþróttamenn, fornmenn, kóngar, drottningar, tónlistarmenn og fl., en ekki myndlistarmenn!

Myndlistarmaðurinn sem ég valdi í gær heitir Guðrún Kristjánsdóttir og er hjúkrunarfræðingur að mennt en snéri sér að listnámi í Aix-en- Provence í Frakklandi árið 1977. Skoðið meir um hana á þessum slóðum sem ég hef sett inn.

http://www.sim.is/Index/Islenska/Artotek/Listamadur/29

http://www.gudrun.is/

http://www.umm.is/UMMIS/Listamenn/Listamadur/271


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Er maðurinn kona?

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 4.11.2007 kl. 22:11

2 identicon

Heh...má spyrja tvírætt?....Bæti við...lifandi?

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 22:11

3 Smámynd: Hlynur Hallsson

Íslensk/ur?

Hlynur Hallsson, 4.11.2007 kl. 22:13

4 Smámynd: Kolgrima

er hún í stjórnmálum?

Kolgrima, 4.11.2007 kl. 22:14

5 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

'eg er búin að vera eikkað í veseni með tölvuna - fer að súmmera frá ykkur

Edda Agnarsdóttir, 4.11.2007 kl. 22:15

6 Smámynd: Kolgrima

skáldkona?

Kolgrima, 4.11.2007 kl. 22:15

7 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Myndlistarmaður - já

Ekki í stjórnmálum

Maðurinn er kona

Er lifandi

Og hún er íslensk

Edda Agnarsdóttir, 4.11.2007 kl. 22:17

8 Smámynd: Kolgrima

ertu þreyttur, Gunnar?

Kolgrima, 4.11.2007 kl. 22:17

9 Smámynd: Kolgrima

ok, byrjar nafnið á K?

Kolgrima, 4.11.2007 kl. 22:18

10 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Gunnar minn þetta er í lagi er það ekki ! Ertu ekki með konna með þér?

Edda Agnarsdóttir, 4.11.2007 kl. 22:18

11 Smámynd: Kolgrima

Karólína?

Kolgrima, 4.11.2007 kl. 22:18

12 Smámynd: Kolgrima

Kogga?

Kolgrima, 4.11.2007 kl. 22:18

13 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Nei nafnið byrjar ekki á K

Edda Agnarsdóttir, 4.11.2007 kl. 22:19

14 identicon

Dóttir stjórnmálamanns?

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 22:19

15 Smámynd: Kolgrima

er einhver von til þess að ég viti hver þetta er?

Kolgrima, 4.11.2007 kl. 22:19

16 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Fyrirgefið hún er ekki lifandi!

Edda Agnarsdóttir, 4.11.2007 kl. 22:19

17 Smámynd: Kolgrima

Kristín Gunnlaugs?

Kolgrima, 4.11.2007 kl. 22:20

18 Smámynd: Hlynur Hallsson

Guðmunda Andrésdóttir?

Hlynur Hallsson, 4.11.2007 kl. 22:20

19 identicon

arg... ok Sýnileg listaverk utan dyra?

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 22:20

20 identicon

Bjó hún á höfuðborgarsvæðinu,  btw. gaman að hitta þig í dag Edda

Þorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 22:20

21 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

- Nei ég held að hún sé ekki dóttir stjórnmálamanns

-Ekki Kristín Gunnlaugs

-Ekki Steinunn Matthíasdóttir

-Ekki Karólína

Edda Agnarsdóttir, 4.11.2007 kl. 22:22

22 identicon

Lovísa Matt?

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 22:22

23 Smámynd: Hlynur Hallsson

Ég dett út annað slagið ... Er meira en 10 ár síðan hún dó?

Hlynur Hallsson, 4.11.2007 kl. 22:23

24 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Já hún er alin upp í Reykjavík og hæ Þorsteinn takk fyrir síðast!

Ekki Louísa

ekki Gerður

Ekki Guðmunda

Edda Agnarsdóttir, 4.11.2007 kl. 22:24

25 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Gísli, ú kemur mér í bobba ég er ekki klár á því hvort eitthvað sýnilegt er eftir hana utandyra eða inna í opinberri eigu

Edda Agnarsdóttir, 4.11.2007 kl. 22:26

26 Smámynd: Hlynur Hallsson

Róska?

Hlynur Hallsson, 4.11.2007 kl. 22:26

27 Smámynd: Hlynur Hallsson

Dröfn Friðfinnsdóttir?

Hlynur Hallsson, 4.11.2007 kl. 22:27

28 identicon

Hét hún Kristín?

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 22:27

29 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Já meir en 10 ár síðan hún dó

Edda Agnarsdóttir, 4.11.2007 kl. 22:27

30 Smámynd: Hlynur Hallsson

Þorgerður Sigurðardóttir?

Hlynur Hallsson, 4.11.2007 kl. 22:28

31 identicon

Nína Tryggvadóttir

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 22:28

32 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Það verður að koma fullt nafn á listamanninn Hlynur en þú ert komin með þetta -!Til hammó

Edda Agnarsdóttir, 4.11.2007 kl. 22:29

33 Smámynd: Hlynur Hallsson

Gerður Helgadóttir?

Hlynur Hallsson, 4.11.2007 kl. 22:29

34 identicon

Yfir á Hlyn? -Akureyri calling

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 22:30

35 identicon

getur maður gúgglað myndlistamaður - dó fyrir meira en 10 árum og bjó í reykjavík

Þorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 22:30

36 Smámynd: Hlynur Hallsson

Ok Róska - Ragnhildur Óskarsdóttir!!!

Hlynur Hallsson, 4.11.2007 kl. 22:30

37 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Hlynur komdu með fullt nafn!

Edda Agnarsdóttir, 4.11.2007 kl. 22:31

38 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Flott þú átt keflið

Edda Agnarsdóttir, 4.11.2007 kl. 22:31

39 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Róska og systur hennar ólust upp í sömu götu og ég í RVK _ Brávallagötunni!

Edda Agnarsdóttir, 4.11.2007 kl. 22:32

40 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Hún dó í mars 1996

Edda Agnarsdóttir, 4.11.2007 kl. 22:32

41 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Gunnar þó!

Edda Agnarsdóttir, 4.11.2007 kl. 22:33

42 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Ók hún bjó líka rosalega lengi á Ítalíu en hún ernú samt fræg á Íslandi, m.a. fyrir þvottavélina á Skólvörðuholti forðum!

Edda Agnarsdóttir, 4.11.2007 kl. 22:34

43 Smámynd: Hlynur Hallsson

Róska var snillingur, ein af súmmurunum og varð þekkt sem anarkisti á Ítalíu. Gerði einnig kvikmyndir. Yfirlitssýning á verkum hennar í Nýlistasafninu fyrir ca. 10 árum. 

Ég boða þá bara til annars leiks á morgun á sama tíma (22:00) á svipuðum stað. Takk fyrir mig, verð að þjóta :)

Hlynur Hallsson, 4.11.2007 kl. 22:34

44 identicon

Átti vel við að Hlynur fann þetta út. Man eftir Rósku. Var í Meló með bróður mínum.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 22:35

45 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Hlynur tekurðu einn núna þessi var svo stuttur?

Edda Agnarsdóttir, 4.11.2007 kl. 22:35

46 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

ÆÆ stakk hann okkur af - þá verðum við bara að fara sofa og mæta vel upplögð í vinnuna á morgun!

Edda Agnarsdóttir, 4.11.2007 kl. 22:37

47 identicon

afhverju er aldrei spurt um alþýðuhetjur , t.d leikskólakennara eða starfsmann Bectel eða eitthvað, eru einhverjir fordómar í gangi

Þorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 22:39

48 identicon

Mér fannst vel við hæfi að minnast Rósku... Komdu með starfsmann Bectel Þorsteinn

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 22:41

49 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Jæja strákar mínir þetta er orðið svo vinsælt að við gætum alveg haft tvo leiki eða fleiri í gangi!

Edda Agnarsdóttir, 4.11.2007 kl. 22:55

50 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Gvöööööð hvað ég er lost i þessum leik alltaf

Jóna Á. Gísladóttir, 5.11.2007 kl. 00:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband