Leita í fréttum mbl.is

Akranes

Akraneskaupstaður hefur gert samning til tveggja ára við Rauða krossinn um þjónustu við útlendiga hér á Skaga. það er ekki hægt annað en að fagna þessum tímamótum sem ég hef lengi beðið eftir. Það hefur ekki ósjaldan komið upp í hugann þegar umfjöllun fjölmiðla nær til  erlenda íbúa í öðrum bæjar og sveitarfélögum við iðju sína og menningu sem blandast hefur við menningu heimamanna hver á sínum stað, að ég hef spurt mig hvenær verður svona eitthvað á Akranesi?

En nú er svarið komið og spennandi verkefni fyrir höndum undir styrkri stjórn Önnu Láru Steindal verkefnisstjóra Rauða kross deildar Akraness. Til hamingju með þetta allir sem að því koma!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband