14.5.2007 | 17:18
True love
eftir Charles L. Mee er útskriftarverkefni leiklistarnema við Film/teaterskolen Holmberg í Kaupmannahöfn. Leikstjórinn heitir Lars Henning, sem þekkir hópinn orðið nokkuð vel því hann setti líka upp leikrit með þeim í fyrra. Sýningar eru á hverju kvöldi frá 11. maí til 19. maí og er aðgangur ókeypis. Pantað verður þó miða/sæti, eða láta vita af komu ykkar í síma 0045 35 36 36 89.
Það er ekki stórt rými sem skólinn hefur til að sýna í og verður því óhjákvæmilega mikil nánd við áhorfendur. Í gærkvöldi þegar ég var á sýningunni upplifði ég að sjá heila fjölskyldu yfirgefa leiksýninguna að vísu í hléi en varð þess sterkt vör á fyrrihluta sýningarinnar að þeim hundleiddist eða skildu ekki neitt. Þetta voru hjón með tvo drengi á aldrinum ca 13 ára og 17 ára. Það eru níu leiklistarnemar að útskrifast úr skólanum og eru fimm þeirra Íslendingar og þykir mjög sérstakt.
Mér fannst gaman að sjá alla nemana aftur því ég fór í fyrra að sjá þau. Þá fannst mér leikritið skemmtilegra og náði því kannski betur, nú var stykkið aðeins þyngra og meiri málnotkun ásamt miklum hraða á köflum. Verkið fjallar um breyskleika manneskjunnar og hvernig samfélagið og fjölmiðlar verða áhrifavaldar hennar.
Ég óska öllum til hamingju með útskriftina og sýninguna og takk fyrir mig.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.