12.7.2007 | 01:27
Ég slapp ekki
Ţetta verđa átta atriđi sem nćstum engin veit um mig.
1. Ég týndist 3 ára og var fćrđ á lögreglustöđina af einhverjum ókunnugum manni.
2. Ég var logandi hrćdd viđ löregluna til 31 árs aldur.
3. Ég elskađi bíómyndina "Töfrateppiđ" sem sýnd var á ţrjú sýningum í Stjörnubíó á sunnudögum.
4. Ég heilsađi oft ekki fólki úti á götu vegna félagsfćlni eđa ofsóknarbrjálćđis frá aldrinum 14 til 38.
5. Ég var bara 8 ára gömul ţegar ég prófađi ađ reykja sígarettu í Hljómskálagarđinum.
6. Ég var líka bara 8 ára ţegar ég fór í kelerí međ einum úr götunni ári eldri.
7. Ég var 14 ára ţegar ég reyndi ađ drekka vín til áhrifa en varđ veik.
8. Ég er í dag heyrnaskert en er í afneitun.
Ţiđ megiđ bćta viđ ef ţiđ muniđ eftir einhverju sem ég hef gleymt.
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víđar
- Feminístar Steinunn frćnka og fl.
Stjórnmálin
Alţingismenn, bćjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformađur Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmađur og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sćti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpiđ mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Sú byrjađi snemma, híhí. Í keleríi 8 ára ţá var ég í bleyju.
Hurru hverja ćtlarđu ađ klukka? Ţú getur ekki klukkađ mig og ţú átt ađ klukka einhverja sem ţig langar ađ vita meira um.
GN
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.7.2007 kl. 01:33
Ég var búin ađ klukka á undan listanum, ég var svo hrćdd um ađ missa af ţeim í ykkur hinar ađ ég byrjađi á öfugum enda!
En klukkvinir mínir eru: Ćgir, Páll, Ţorsteinn, Ólína, Kalli Matt., Arna Lára, Salvör og Eggert.
Edda Agnarsdóttir, 12.7.2007 kl. 01:51
Ţú hefur veriđ nokkuđ bráđţroska.
Anna Einarsdóttir, 12.7.2007 kl. 22:07
Jenný mín bara minna ţig á ţađ ađ ţú ert bara tveimur árum yngri en ég!
Já Beta mín ţađ er svosem ágćtt ađ ţurfa ekki alltaf ađ heyra eeen .egar ég verđ ađ hlusta ţá kárnar gamaniđ! Er alltaf á leiđinni í heyrnartćkin en er ekki farin enn.
Anna, eđa kannski öfugt!
Edda Agnarsdóttir, 12.7.2007 kl. 22:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.