Leita í fréttum mbl.is

Feminístar í Háskóla Íslands

Ég fagna ţví ađ búiđ er ađ stofna feminístafélag í Háskóla Íslands. Á stofnfundinn mćttu 70 til 80 manns. Vonandi verđur ţetta til ţess ađ vitundarvakning verđi međal ungra kvenna í landinu og berjist fyrir jafnrétti kvenna í framhaldsskólum og háskólum landsins.

Ađalfundur verđur í byrjun október og á ţá m.a. ađ kjósa í stjórn félagsins en ţangađ til starfar bráđabirgđastjórn. Tilgangur félagsins eins og forsvarsmenn ţeirra segja er ađ upplýsa samfélagiđ um feminísma á frćđilegum grundvelli, sjá um fyrirlestra, námskeiđ um jafnrétti kynjanna og ađ Háskóli Íslands verđi leiđandi afl í jafnréttisbaráttu íslensks samfélags.

Betur má sjá hugleiđingar ţeirra sem stóđu ađ stofnun félagsins međ ţví ađ fara inn á heimasíđu félagsins.

http://femstudent.blogspot.com//

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ţetta bjargar annars ömurlegum degi.  Takk fyrir ţetta.  Mikiđ skelfing er tímabćrt ađ ungar konur fari ađ beita sér í auknum mćli í baráttunni.  Ţetta eru frábćrar fréttir.

Smjúts

Jenný Anna Baldursdóttir, 23.9.2007 kl. 16:43

2 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Já, ég held bara ađ orđiđ feministi fćli frá. Ég t.d. er mjög mikill jafnréttissinni, en vil hafa ákveđin forréttindi sem kona.

Ingibjörg Friđriksdóttir, 23.9.2007 kl. 17:17

3 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Viltu koma í leik á síđunni minni?

Ingibjörg Friđriksdóttir, 23.9.2007 kl. 20:53

4 Smámynd: Hlynur Hallsson

Frábćrt Edda ađ búiđ sé ađ stofna félag femínista í HÍ. Takk fyrir slóđina ţangađ og bestu kveđjur til ţín,

Hlynur Hallsson, 24.9.2007 kl. 09:32

5 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ţetta eru góđar fréttir. Ţađ er nefnilega hćtta á ađ međ nýjum kynslóđum gleymist sú barátta sem hefur veriđ háđ síđustu áratugi. Ţađ er međ svo margt sem viđ tökum sem sjálfsögđum hlut, viđ hugsum ekki um ţađ og hlúum ekki ađ ţví.

Jóna Á. Gísladóttir, 24.9.2007 kl. 18:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband