15.1.2008 | 22:47
Dómarastéttin eða lagavitleysur?
Hvað þarf mikið til? Hvaða úrræði hefur fólk í þessari aðstöðu? Skildi hafa verið tekið tillit til þess að maðurinn hefur ekki stundað áreiti frá því nóvember 2007 en bara í níu ár á undan eða þarf áreitið að vera stanslaust þangað til dómur fellur í málinu - hvað veit ég!
Kona spyr sig?
Hver andsk... er þetta - má hún skipta um nafn kannski og láta sig hverfa til annars lands?
Kannski þetta verði svoleiðis í framtíðinni allar konur Íslands flýja land vegna áreitis karlmanna og ofbeldis, allt leyfilegt á Íslandi.
Kröfu um nálgunarbann hafnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Ásdís Sigurðardóttir, 15.1.2008 kl. 23:18
Svolítið erfitt að spekúlera í þessu með ekki meiri upplýsingar um málið. Þó telur maður að konan hljóti að telja hegðun hans á einhvern hátt ógnandi við sig. Varla er hún að fara fram á nálgunarbann vegna pirrandi hegðunar. Eða hvað?
Jóna Á. Gísladóttir, 15.1.2008 kl. 23:27
Jóna hef ekki skoðað dómúskurðinn en það ætti að vera hægt að skoða málið á netinu.
Edda Agnarsdóttir, 15.1.2008 kl. 23:38
Þetta er mjög sérstök frétt, svo ekki sé meira sagt.
Kolgrima, 16.1.2008 kl. 00:06
Jedúdda mía - hvað getur maður sagt?
Páll Jóhannesson, 16.1.2008 kl. 00:08
Frændi hvers ætli hann sé?
Ingibjörg Friðriksdóttir, 16.1.2008 kl. 08:58
Kona fer ekki fram á nálgunarbann nema hún sé hrædd! Ofsalega hlýtur það að vera erfitt þegar dómskerfið veitir ekki þá vernd sem að maður þarf til að finna sig örugga, tek það fram að ég veit svo sem ekki málavexti hér, en ég myndi telja nálgunarbann svona lokaúrræði á löngu ferli sem að ógnar öryggi konunnar. Það er alla vega svona tilfinningin sem að ég fæ þegar að ég les þetta!
Sunna Dóra Möller, 16.1.2008 kl. 09:05
http://www.haestirettur.is/domar?nr=4928
Hér er dómurinn bæði frá Vesturlandi og hæstarétti. Allt saman karlmenn sem koma að þessum dómum. En maðurinn er hins vegar konu sem verjanda.
Þetta er snúið - helst þurfa konur og þeir sem fá nálgunarbann á einhvern, Ver a orðin ansi illa farin eftir handalögmál til að nálgunarbann fáist þrátt fyrir breytt lög frá 2000.
Edda Agnarsdóttir, 16.1.2008 kl. 20:41
Get ekki tjáð mig, brjálast.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.1.2008 kl. 21:17
Mér finnst við hér á Íslandi svo hrikalega mikið langt á eftir öðrum löndum þegar kemur að svona málum - arrrgggg!
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 16.1.2008 kl. 21:26
Ætli hann sé dómari eða starfi að barnaverndarmálum
Þorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráð) 16.1.2008 kl. 22:47
Orðlaus.
Heiða Þórðar, 16.1.2008 kl. 23:30
ég skil ekki ég skal bara fara og taka gaurinn í karphús.. ég ekki hrædd við svona dóna..
Björg F (IP-tala skráð) 17.1.2008 kl. 11:16
Þarf líklegast að herða lögin skv. þessu.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 17.1.2008 kl. 13:46
Það þarf allavega margt að breytast í lagast í lagakerfinu. M. a. fjölga konum í dómarastétt.
Edda Agnarsdóttir, 17.1.2008 kl. 14:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.