Leita í fréttum mbl.is

Góđur rómur gerđur af tónleikum Palla!

Var ađ koma úr bćnum. Fór í dag til ađ kaupa eitt stykki eldhúsinnréttingu í Ikea, ţađ er allt í vinnslu. Á leiđinni út hitti ég Jónu bloggvinkonu brúna, vel út hvílda frá Bretlandseyjum í ţeim erindagjörđum ađ kaupa kerti í íslenska kuldanum, ekki skrýtiđ ţađ, ađ bćta sér upp hitatapiđ frá gamla heimsveldinu.

Ég fór í bíó kl sex ađ horfa á myndina "Kjötborg" eftir Ţorfinn Guđnason, klukkutíma löng heimildarmynd um gömlu Pétursbúđin á horni Ásvallagötu og Blómvallagötu. Mikiđ kom myndin mér ţćgilega á óvart, ótrúlega skemmtileg og góđ. Mćli međ ađ allir sjái myndina í Háskólabíó.

Mannurinn fór á tónleika međ Palla, mágur minn fór líka, brćđur mínir, (tvíbbarnir) bróđir mágs míns,  sonur hans, og vinur. Algjör karlafans! 

Allir voru ţeir hrifnir af Palla og hljómsveitinni sem spilađi undir  hjá honum. Palli var klappađur tvisvar upp og fullt var í höllinni en dálítiđ loftlaust um tíma.


mbl.is Paul Simon hélt tónleika í Laugardalshöll
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Brynja tengdó og vinkona hitti Jónu líka.  Hvađ er ţetta, allt ađ gerast í IKEA eđa er Jóna farin ađ vinna ţarna í sumóinu?

Jenný Anna Baldursdóttir, 2.7.2008 kl. 00:15

2 Smámynd: Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir

Er Ikea semsagt inn ţessa dagana.? En hversvegna skelltir ţú ţér ekki međ ţeim á tónleikanna líka?

Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 2.7.2008 kl. 00:35

3 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Ći ég er ekki mjög mikiđ fyrir ađ standa í margmenni Guđrún mín!

Hún Jóna var bara ótrúlega falleg, ţađ mćtti frekar halda ađ hún hafi veriđ uppi fjöllum en ekki í Englandi, ţađ var svo heilbrigt útlitiđ á henni! En ţetta er auđvitađ međmćli međ Englandi - nú geta allir fariđ ţangađ!

Edda Agnarsdóttir, 2.7.2008 kl. 00:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband