4.7.2008 | 01:21
Íslandsdeild Amnesty International
Mér er stórlega létt. Ég var nefnilega búin að ímynda mér að íslenska deildin gæti ekki skipt sér af máli sem gerist innanlands.
Þetta gefur málinu meira vægi og vonandi verður hægt að greiða úr þessu sem fyrst.
Ég ætla að reyna mæta fyrir framan Dómsmálaráðuneytið á morgun.
Er það ekki undarlega einkennilegt að útlendingastofnun vísi manni úr landi án samráðs við ráðherra dómsmála?
Því miður er ég tortryggin á að það geti gerst - en hvað veit maður!
Amnesty fer fram á að stjórnvöld endurskoði ákvörðun sínap | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Vonandi verður hægt að gera eitthvað fyrir þessa fjölskyldu
Hólmdís Hjartardóttir, 4.7.2008 kl. 01:25
Já Edda, gott að Amnesty bregst skjótt við. Þetta er undarlegt mál og hér verður að koma í veg fyrir slys. Bestu kveðjur,
Hlynur Hallsson, 4.7.2008 kl. 01:44
Ég reyni að mæta, ár reyndar tíma hjá lækni rétt fyrir 12 en reyni hvað ég get.
Undirskriftalistinn hennar Birgittu er hér.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.7.2008 kl. 08:52
Mér finnst bloggarar fara hamförum vegna þessa máls. Er ekki mikið hrærð vegna viðtalsins við konuna í gærkveldi, finn til með henni, en mér er efst í huga af hverju sóttu þau ekki um hæli í Svíþjóð?
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 4.7.2008 kl. 10:26
Góðan daginn gott fólk - var að vakna eftir að hafa komið seint heim af Snæfellsnesinu í gærkvöldi.
Hulda, vegna þess að maðurinn hafði tengsl hér, hafði dvalið hér áður og átti vini hér. Einfalt. Sá ekki viðtalið í gærkvöldi.
Takk fyrir Jenný mín - sá ekki nafnið þitt á listanum - kannski ekkert að marka.
Hlynur, ég hafði heyrt að mjög ákveðnar reglur giltu um afskipti Amnesty innanlands - það yrði þá fyrst að senda til alþjóðamiðstöðvar þess og koma þaðan.
Já Hólmdís - það er mín von að þetta verði þar að auki víti til varnaðr að skoða betur máli í samvinnu við ráðuneytin.
Edda Agnarsdóttir, 4.7.2008 kl. 10:54
Ég var að lesa yfir listann, Jenný er sko númer 14 hún klikkar aldrei frekar en þú mín kæra. Ætla að fylgjast gaumgæfilega með þessu máli í dag. Knús inn í helgina.
Ásdís Sigurðardóttir, 4.7.2008 kl. 11:17
Hafðu ljúfa og skemmtilega helgi Elskuleg
Brynja skordal, 4.7.2008 kl. 12:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.