4.7.2008 | 16:13
Veðrið leikur við okkur Skagamenn
Nú eru írskir dagar á Akranesi. Í dag verður skrúðganga um götuna mína og svo grillað saman. Allir fara út á götu með grillin ásamt borði og stólum og grilla í hnapp.
Við erum virkilega heppin núna því það er molla úti og ætti því ekki að vera kalt í kvöldverðinum hjá okkur.
Ýmislegt er í boði eins og markaður, keltneskir dansar írskir dansar, ljósmyndasýning, tívolí, hljómsveitir og sönghópar, (Í svörtum fötum og Nýdönsk í kvöld)(Raggi Bjarna og Sálin hans Jóns míns á morgun ásamt Jet Black Joe), Jet Ski á Langasandi, Rauðhærðasti Íslendingurinn, Sandkastalakeppni, Dorgveiðikeppni, og margt margt fleira.
En eitt ætla ég að segja ykkur telpur mínar, það er keppni í "hittnasta amman" í körfu - í fyrra voru 60 ömmur ég veit ekki hvað margar eru búnar að skrá sig en allir mega koma sem eru ömmur kl. 14 á morgun á íþróttasvæðinu við Jaðarsbakka.
Velkomnar ömmur!
Aukinn viðbúnaður vegna írskra daga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Gangi þér vel í körfunni og góða skemmtun.
Rósa Harðardóttir, 4.7.2008 kl. 16:15
Bara stuð á Skaganum. Væri sko til í að koma og verða verðlaunaamma.
Helga Magnúsdóttir, 4.7.2008 kl. 16:16
Erðanú. Ég fæ ekki að vera með í ömmukeppninni.
Góða helgi Edda mín. ...... nei bíddu, þarf að setja upp sólgleraugun.
Anna Einarsdóttir, 4.7.2008 kl. 16:50
Skemmtu þér vel og ég vona að það verði fá vandamál tengd þessari hátið, veðrið ætti að gefa fólki ástæðu til að haga sér vel.
Ásdís Sigurðardóttir, 4.7.2008 kl. 21:28
Góða skemmtun elskan
Tína, 5.7.2008 kl. 08:35
Takk fyrir Tína.
Er ekki alveg að ná þessu með klukkuna? Þú átt væntanlega við 23 að kvöldi? En af hverju þarf að bíða?
Ásdís, þetta virðist allt vera mjög ljúft það sem komið er.
Ekki tek ég þátt í keppninni - því miður Anna mín - ég bíð kannski bara eftir þér!
Gunnar hér er logn.
Helga þú skráir þig fyrir næsta sumar.
Engin karfa Rósa mín - nú er ég að fara í grill á Snæfellsnesið. Götugrillið var í gærkvöldi og var dásamlegt.
Edda Agnarsdóttir, 5.7.2008 kl. 15:56
Brosa ekki írsku augun á Skaganum um þessa helgi?
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 5.7.2008 kl. 20:45
Örugglega Hulda - en ég er ekki sérlega brosmild núna.
Edda Agnarsdóttir, 6.7.2008 kl. 00:27
Það var leitt að lesa vonandi hefur ekkert alvaralegt gerst. Ef það hefur bara með lund þína að gera þá léttir þokunni.
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 6.7.2008 kl. 10:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.